Vafasöm ummæli Þórunnar á bolla og boli 3. september 2010 09:06 Hoppaðu upp í rass$%#$%& á þér. Ummæli þingflokksformannsins, Þórunnar Sveinbjarnardóttur, hafa heldur betur slegið í gegn en á dögunum sagði hún frænda fréttamannsins Ægis Þórs Eysteinssonar, „að hoppa upp í rassgatið á sér.“ Nú má finna vefsíðu sem selur fjölbreyttan varning með ummælum Þórunnar sem hún lét falla daginn fyrir ráðherraskiptin á miðvikudaginn. Í fréttatíma RÚV heyrðist Þórunn segja í lok viðtalsins: „Segðu frænda þínum að hoppa upp í rassgatið á sér." Rétt áður en viðtalið hófst ók maður framhjá þeim og öskraði út um gluggann: „Óþjóðalýður!" Ægir sagði að Þórunni hefði brugðið dálítið og honum vitanlega líka. Ægir útskýrði þá fyrir Þórunni að þarna hefði verið á ferðinni frændi hans sem væri mikill grínari. „Ég sagði við hana að þetta hefði bara verið eitthvað djók," sagði Ægir um gamansama frændann sinn. Hann tók síðan viðtalið við Þórunni og kvaddi. Áður en slökkt var á upptöku Ríkisútvarpsins heyrðist þó aftur að maður hrópaði í fjarska: „Óþjóðalýður!" Þingmaðurinn ákvað þá að taka þátt í gríninu af fullum krafti og sagði við Ægi að skila til frænda síns að hann mætti hoppa upp í rassgatið á sér. Þjóðin heyrði ummælin er þau féllu í hádegisfréttum RÚV sem voru í beinni útsendingu. Svo virðist sem flestir hafi húmor fyrir uppátækinu. Í það minnsta aðilinn sem hefur hannað bolla og boli með ummælunum sem finna má á þessari heimasíðu. Varningurinn gæti hinsvegar þótt dýr en bollinn kostar um tvö þúsund krónur. Tengdar fréttir Þórunn Sveinbjarnardóttir grínast í fréttamanni RÚV „Þetta var nú bara smá grín hjá henni," segir Ægir Þór Eysteinsson, fréttamaður á Ríkisútvarpinu. Hann tók viðtal við Þórunni Sveinbjarnardóttur, þingflokksformann Samfylkingarinnar, fyrir utan stjórnarráðið fyrr í dag. Í fréttatíma RÚV heyrðist Þórunn segja í lok viðtalsins: „Segðu frænda þínum að hoppa upp í rassgatið á sér.“ Nú hefur komið í ljós hvað þar lá að baki. 1. september 2010 14:59 Mest lesið Sérsveitin aðstoðaði lögregluna Innlent Zo-On fær ekki krónu: Kveikt á rafsuðutæki þegar eldurinn kviknaði Innlent „Einhver verður að gera eitthvað til að stoppa manninn af“ Erlent Býst við fleiri hlýjum árum og hitametum Innlent „Ég er ekki í pólitík til að gera fólk glatt“ Erlent Fækkar ráðlögðum bóluefnum Erlent „Loksins ljós við enda ganganna“ Innlent Feikivinsæll og bóngóður galdrakarl kveður Innlent Jón Gnarr biðst afsökunar Innlent Margrét Löf sættir sig ekki við sextán ára dóm Innlent Fleiri fréttir Býst við fleiri hlýjum árum og hitametum „Loksins ljós við enda ganganna“ Sérsveitin aðstoðaði lögregluna Zo-On fær ekki krónu: Kveikt á rafsuðutæki þegar eldurinn kviknaði Atlantshafsbandalagið gæti aldrei orðið samt Sprengdu upp klósett í grunnskóla Fagna brotthvarfi Maduro og Grænlendingar óttast framhaldið Ein brenna í Reykjavík Þyrlan og björgunarsveit kölluð út vegna leka í fiskibát Slökkvilið og björgunarsveit komu álft í klandri til bjargar Óvíst hvort hægt verði að endurheimta jarðneskar leifar Kjartans Hvetur Grænlendinga til að lýsa yfir sjálfstæði Varaþingmaður tekur slaginn í Hafnarfirði Snjóframleiðslan „fáránlega flott“ í Ártúnsbrekkunni Brynjar vill aðra setningu og Arndís Anna reynir aftur „Það mun reyna á okkur hér“ Feikivinsæll og bóngóður galdrakarl kveður Nýr veruleiki ætli Bandaríkin að taka Grænland Segir of mikla fyrirhöfn að stöðva áfengissendingar Ekki hægt að útiloka að Bandaríkin beiti valdi á Grænlandi Færri sem greinast með inflúensu og innlögnum að fækka Fjögur þyrluútköll á einum sólarhring Utanríkismálanefnd fundaði í morgun og Rodríguez sver embættiseið Margrét Löf sættir sig ekki við sextán ára dóm Vara við gróðureldum vegna flugelda Bæjarstjórinn vill leiða Framsókn í Hafnarfirði Ekki endilega betri heimur fyrir Ísland Enn kvikusöfnun og landris og líkur á eldgosi Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Örn sækist eftir fjórða sæti í Hafnarfirði Sjá meira
Ummæli þingflokksformannsins, Þórunnar Sveinbjarnardóttur, hafa heldur betur slegið í gegn en á dögunum sagði hún frænda fréttamannsins Ægis Þórs Eysteinssonar, „að hoppa upp í rassgatið á sér.“ Nú má finna vefsíðu sem selur fjölbreyttan varning með ummælum Þórunnar sem hún lét falla daginn fyrir ráðherraskiptin á miðvikudaginn. Í fréttatíma RÚV heyrðist Þórunn segja í lok viðtalsins: „Segðu frænda þínum að hoppa upp í rassgatið á sér." Rétt áður en viðtalið hófst ók maður framhjá þeim og öskraði út um gluggann: „Óþjóðalýður!" Ægir sagði að Þórunni hefði brugðið dálítið og honum vitanlega líka. Ægir útskýrði þá fyrir Þórunni að þarna hefði verið á ferðinni frændi hans sem væri mikill grínari. „Ég sagði við hana að þetta hefði bara verið eitthvað djók," sagði Ægir um gamansama frændann sinn. Hann tók síðan viðtalið við Þórunni og kvaddi. Áður en slökkt var á upptöku Ríkisútvarpsins heyrðist þó aftur að maður hrópaði í fjarska: „Óþjóðalýður!" Þingmaðurinn ákvað þá að taka þátt í gríninu af fullum krafti og sagði við Ægi að skila til frænda síns að hann mætti hoppa upp í rassgatið á sér. Þjóðin heyrði ummælin er þau féllu í hádegisfréttum RÚV sem voru í beinni útsendingu. Svo virðist sem flestir hafi húmor fyrir uppátækinu. Í það minnsta aðilinn sem hefur hannað bolla og boli með ummælunum sem finna má á þessari heimasíðu. Varningurinn gæti hinsvegar þótt dýr en bollinn kostar um tvö þúsund krónur.
Tengdar fréttir Þórunn Sveinbjarnardóttir grínast í fréttamanni RÚV „Þetta var nú bara smá grín hjá henni," segir Ægir Þór Eysteinsson, fréttamaður á Ríkisútvarpinu. Hann tók viðtal við Þórunni Sveinbjarnardóttur, þingflokksformann Samfylkingarinnar, fyrir utan stjórnarráðið fyrr í dag. Í fréttatíma RÚV heyrðist Þórunn segja í lok viðtalsins: „Segðu frænda þínum að hoppa upp í rassgatið á sér.“ Nú hefur komið í ljós hvað þar lá að baki. 1. september 2010 14:59 Mest lesið Sérsveitin aðstoðaði lögregluna Innlent Zo-On fær ekki krónu: Kveikt á rafsuðutæki þegar eldurinn kviknaði Innlent „Einhver verður að gera eitthvað til að stoppa manninn af“ Erlent Býst við fleiri hlýjum árum og hitametum Innlent „Ég er ekki í pólitík til að gera fólk glatt“ Erlent Fækkar ráðlögðum bóluefnum Erlent „Loksins ljós við enda ganganna“ Innlent Feikivinsæll og bóngóður galdrakarl kveður Innlent Jón Gnarr biðst afsökunar Innlent Margrét Löf sættir sig ekki við sextán ára dóm Innlent Fleiri fréttir Býst við fleiri hlýjum árum og hitametum „Loksins ljós við enda ganganna“ Sérsveitin aðstoðaði lögregluna Zo-On fær ekki krónu: Kveikt á rafsuðutæki þegar eldurinn kviknaði Atlantshafsbandalagið gæti aldrei orðið samt Sprengdu upp klósett í grunnskóla Fagna brotthvarfi Maduro og Grænlendingar óttast framhaldið Ein brenna í Reykjavík Þyrlan og björgunarsveit kölluð út vegna leka í fiskibát Slökkvilið og björgunarsveit komu álft í klandri til bjargar Óvíst hvort hægt verði að endurheimta jarðneskar leifar Kjartans Hvetur Grænlendinga til að lýsa yfir sjálfstæði Varaþingmaður tekur slaginn í Hafnarfirði Snjóframleiðslan „fáránlega flott“ í Ártúnsbrekkunni Brynjar vill aðra setningu og Arndís Anna reynir aftur „Það mun reyna á okkur hér“ Feikivinsæll og bóngóður galdrakarl kveður Nýr veruleiki ætli Bandaríkin að taka Grænland Segir of mikla fyrirhöfn að stöðva áfengissendingar Ekki hægt að útiloka að Bandaríkin beiti valdi á Grænlandi Færri sem greinast með inflúensu og innlögnum að fækka Fjögur þyrluútköll á einum sólarhring Utanríkismálanefnd fundaði í morgun og Rodríguez sver embættiseið Margrét Löf sættir sig ekki við sextán ára dóm Vara við gróðureldum vegna flugelda Bæjarstjórinn vill leiða Framsókn í Hafnarfirði Ekki endilega betri heimur fyrir Ísland Enn kvikusöfnun og landris og líkur á eldgosi Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Örn sækist eftir fjórða sæti í Hafnarfirði Sjá meira
Þórunn Sveinbjarnardóttir grínast í fréttamanni RÚV „Þetta var nú bara smá grín hjá henni," segir Ægir Þór Eysteinsson, fréttamaður á Ríkisútvarpinu. Hann tók viðtal við Þórunni Sveinbjarnardóttur, þingflokksformann Samfylkingarinnar, fyrir utan stjórnarráðið fyrr í dag. Í fréttatíma RÚV heyrðist Þórunn segja í lok viðtalsins: „Segðu frænda þínum að hoppa upp í rassgatið á sér.“ Nú hefur komið í ljós hvað þar lá að baki. 1. september 2010 14:59