Vafasöm ummæli Þórunnar á bolla og boli 3. september 2010 09:06 Hoppaðu upp í rass$%#$%& á þér. Ummæli þingflokksformannsins, Þórunnar Sveinbjarnardóttur, hafa heldur betur slegið í gegn en á dögunum sagði hún frænda fréttamannsins Ægis Þórs Eysteinssonar, „að hoppa upp í rassgatið á sér.“ Nú má finna vefsíðu sem selur fjölbreyttan varning með ummælum Þórunnar sem hún lét falla daginn fyrir ráðherraskiptin á miðvikudaginn. Í fréttatíma RÚV heyrðist Þórunn segja í lok viðtalsins: „Segðu frænda þínum að hoppa upp í rassgatið á sér." Rétt áður en viðtalið hófst ók maður framhjá þeim og öskraði út um gluggann: „Óþjóðalýður!" Ægir sagði að Þórunni hefði brugðið dálítið og honum vitanlega líka. Ægir útskýrði þá fyrir Þórunni að þarna hefði verið á ferðinni frændi hans sem væri mikill grínari. „Ég sagði við hana að þetta hefði bara verið eitthvað djók," sagði Ægir um gamansama frændann sinn. Hann tók síðan viðtalið við Þórunni og kvaddi. Áður en slökkt var á upptöku Ríkisútvarpsins heyrðist þó aftur að maður hrópaði í fjarska: „Óþjóðalýður!" Þingmaðurinn ákvað þá að taka þátt í gríninu af fullum krafti og sagði við Ægi að skila til frænda síns að hann mætti hoppa upp í rassgatið á sér. Þjóðin heyrði ummælin er þau féllu í hádegisfréttum RÚV sem voru í beinni útsendingu. Svo virðist sem flestir hafi húmor fyrir uppátækinu. Í það minnsta aðilinn sem hefur hannað bolla og boli með ummælunum sem finna má á þessari heimasíðu. Varningurinn gæti hinsvegar þótt dýr en bollinn kostar um tvö þúsund krónur. Tengdar fréttir Þórunn Sveinbjarnardóttir grínast í fréttamanni RÚV „Þetta var nú bara smá grín hjá henni," segir Ægir Þór Eysteinsson, fréttamaður á Ríkisútvarpinu. Hann tók viðtal við Þórunni Sveinbjarnardóttur, þingflokksformann Samfylkingarinnar, fyrir utan stjórnarráðið fyrr í dag. Í fréttatíma RÚV heyrðist Þórunn segja í lok viðtalsins: „Segðu frænda þínum að hoppa upp í rassgatið á sér.“ Nú hefur komið í ljós hvað þar lá að baki. 1. september 2010 14:59 Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Innlent Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Innlent Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Innlent Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Innlent Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Innlent „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Innlent Starfsmaður Múlaborgar ákærður Innlent Fleiri fréttir Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Flestir vantreysta ráðherrum Flokks fólksins Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Þjófarnir margfölduðu upphæðir við millifærslur Taldi sig sjá bát hvolfa og þyrla og björgunarsveit kölluð út Ákærður fyrir að skjóta að dróna Fiskistofu Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Hundruð kennara nýta gervigreind til að undirbúa kennslu „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Starfsmaður Múlaborgar ákærður Gleðiefni að útkomuspá ársins sé á núlli Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Miðflokkurinn með eigið útspil í öryggis- og varnarmálum „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Reikna með tæplega nítján milljarða afgangi á næsta ári Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Uppsagnir hjá Icelandair og borgin kynnir fjárhagsáætlun næsta árs „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Bein útsending: Kynnir sína fyrstu fjárhagsáætlun Ölvaður en ekki barnaníðingur Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Lögreglan innsiglaði Flóka „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Sjá meira
Ummæli þingflokksformannsins, Þórunnar Sveinbjarnardóttur, hafa heldur betur slegið í gegn en á dögunum sagði hún frænda fréttamannsins Ægis Þórs Eysteinssonar, „að hoppa upp í rassgatið á sér.“ Nú má finna vefsíðu sem selur fjölbreyttan varning með ummælum Þórunnar sem hún lét falla daginn fyrir ráðherraskiptin á miðvikudaginn. Í fréttatíma RÚV heyrðist Þórunn segja í lok viðtalsins: „Segðu frænda þínum að hoppa upp í rassgatið á sér." Rétt áður en viðtalið hófst ók maður framhjá þeim og öskraði út um gluggann: „Óþjóðalýður!" Ægir sagði að Þórunni hefði brugðið dálítið og honum vitanlega líka. Ægir útskýrði þá fyrir Þórunni að þarna hefði verið á ferðinni frændi hans sem væri mikill grínari. „Ég sagði við hana að þetta hefði bara verið eitthvað djók," sagði Ægir um gamansama frændann sinn. Hann tók síðan viðtalið við Þórunni og kvaddi. Áður en slökkt var á upptöku Ríkisútvarpsins heyrðist þó aftur að maður hrópaði í fjarska: „Óþjóðalýður!" Þingmaðurinn ákvað þá að taka þátt í gríninu af fullum krafti og sagði við Ægi að skila til frænda síns að hann mætti hoppa upp í rassgatið á sér. Þjóðin heyrði ummælin er þau féllu í hádegisfréttum RÚV sem voru í beinni útsendingu. Svo virðist sem flestir hafi húmor fyrir uppátækinu. Í það minnsta aðilinn sem hefur hannað bolla og boli með ummælunum sem finna má á þessari heimasíðu. Varningurinn gæti hinsvegar þótt dýr en bollinn kostar um tvö þúsund krónur.
Tengdar fréttir Þórunn Sveinbjarnardóttir grínast í fréttamanni RÚV „Þetta var nú bara smá grín hjá henni," segir Ægir Þór Eysteinsson, fréttamaður á Ríkisútvarpinu. Hann tók viðtal við Þórunni Sveinbjarnardóttur, þingflokksformann Samfylkingarinnar, fyrir utan stjórnarráðið fyrr í dag. Í fréttatíma RÚV heyrðist Þórunn segja í lok viðtalsins: „Segðu frænda þínum að hoppa upp í rassgatið á sér.“ Nú hefur komið í ljós hvað þar lá að baki. 1. september 2010 14:59 Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Innlent Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Innlent Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Innlent Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Innlent Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Innlent „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Innlent Starfsmaður Múlaborgar ákærður Innlent Fleiri fréttir Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Flestir vantreysta ráðherrum Flokks fólksins Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Þjófarnir margfölduðu upphæðir við millifærslur Taldi sig sjá bát hvolfa og þyrla og björgunarsveit kölluð út Ákærður fyrir að skjóta að dróna Fiskistofu Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Hundruð kennara nýta gervigreind til að undirbúa kennslu „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Starfsmaður Múlaborgar ákærður Gleðiefni að útkomuspá ársins sé á núlli Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Miðflokkurinn með eigið útspil í öryggis- og varnarmálum „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Reikna með tæplega nítján milljarða afgangi á næsta ári Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Uppsagnir hjá Icelandair og borgin kynnir fjárhagsáætlun næsta árs „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Bein útsending: Kynnir sína fyrstu fjárhagsáætlun Ölvaður en ekki barnaníðingur Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Lögreglan innsiglaði Flóka „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Sjá meira
Þórunn Sveinbjarnardóttir grínast í fréttamanni RÚV „Þetta var nú bara smá grín hjá henni," segir Ægir Þór Eysteinsson, fréttamaður á Ríkisútvarpinu. Hann tók viðtal við Þórunni Sveinbjarnardóttur, þingflokksformann Samfylkingarinnar, fyrir utan stjórnarráðið fyrr í dag. Í fréttatíma RÚV heyrðist Þórunn segja í lok viðtalsins: „Segðu frænda þínum að hoppa upp í rassgatið á sér.“ Nú hefur komið í ljós hvað þar lá að baki. 1. september 2010 14:59