Ragnar áður neyddur í fíkniefnasmygl Andri Ólafsson. skrifar 8. maí 2009 18:38 Handtaka Ragnars Erlings Hermannssonar í Brasilíu í síðustu viku á rætur sínar að rekja til mislukkaðrar smygltilraunar Ragnars á fíkniefnum frá Danmörku til Íslands fyrir tveimur mánuðum. Það reyndist honum dýrkeypt því í staðinn var honum gert að sækja fíkniefni til Brasilíu þar sem hann situr nú í fangelsi.Ragnar hefur sagt lögreglunni í Brasilíu að hann hafi verið þvingaður til að sækja kókaín til Brasilíu af íslenskum eiturlyfjasölum sem hann skuldaði peninga. Ragnar gekk meira segja svo langt að segja að hann yrði drepinn færi hann ekki í ferðinaSamkvæmt heimildum fréttastofu er þetta önnur smyglferðin sem lánadrottnar Ragnars hafa sent hann í. Fyrir tveim mánuðum síðan var Ragnar sendur til Kaupmannahafnar en þar átti hann að sækja tösku fulla af fíkniefnum og koma með til Íslands. Ef smyglið myndi heppnast yrði skuld hans við íslenska fíkniefnasala afskrifuð.Ragnar sótti efnin og gerði sig tilbúin til að fara með þau til Íslands. Á síðustu stundu ákvað hann hins vegar að láta ekki verða af ferðinni. Hann fór þess í stað með fíkniefnin til systur sinnar sem býr í Kaupmannahöfn og skildi þau eftir þar.Því næst flaug hann heim til íslands og á fund lánadrottna sinna. Þar útskýrði hann fyrir þeim að hann hefði guggnað á ögurstundu og þeir yrðu að finna annað burðardýr.Fíkniefnasalarnir sendu þá mann til systur Ragnars til að sækja fíkniefnin. Sá maður kom hins vegar of seint. Systir Ragnars hafði rétt áður farið með fíkniefnin til lögreglunnar í Kaupmannahöfn af ótta við að hún sjálf yrði bendluð við málið.Ragnar sat þá eftir í súpunni. Einföld smyglferð frá Kaupmannahöfn til Keflavíkur dugði ekki lengur til að greiða þá skuld sem hann var nú kominn í við fíkniefnasalana. Þeir kynntu honum því nýja afarkosti. Rangar skyldi halda til Brasilíu og sækja þar kókaín og koma því til Malaga á Spáni. Ragnar féllst á þetta enda óttaðist hann afleiðingarnar af því að standa í hárinu á mönnunum sem hann skuldaði.Eftirmálin eru alkunn. Ragnar situr í alræmdu fangelsi í Brasilíu og hans bíður þungur dómur.En ekkert bólar á handtökum þeirra sem virðast hafa skipulagt og fjármagnað smyglið afdrifaríka. Mest lesið „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Erlent Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Erlent „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Innlent Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Innlent Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Erlent Stebbi í Lúdó látinn Innlent Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Innlent Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum Erlent Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða Innlent Fleiri fréttir „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Vilja afnema áminningarskyldu sem undanfara uppsagnar opinberra starfsmanna Sá yngsti til að verða kjörinn goði hjá Ásatrúarfélaginu Forstöðumenn fangelsa lýsa kerfislægri krísu og segja ástandið óásættanlegt Búin að sjóða vatn í rúman mánuð og segir íbúa ekki treysta vatnsbólinu Þurfa 12-15 milljónir til að halda Ylju opinni um helgar Lýðræðislegri umræðu og samstöðu ógnað Ísland gæti þurft að kaupa losunarheimildir fyrir milljarða til að standa við skuldbindingar Starfsmannafundur hjá Play og enn leitað að morðingja Charlie Kirk Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Sjá meira
Handtaka Ragnars Erlings Hermannssonar í Brasilíu í síðustu viku á rætur sínar að rekja til mislukkaðrar smygltilraunar Ragnars á fíkniefnum frá Danmörku til Íslands fyrir tveimur mánuðum. Það reyndist honum dýrkeypt því í staðinn var honum gert að sækja fíkniefni til Brasilíu þar sem hann situr nú í fangelsi.Ragnar hefur sagt lögreglunni í Brasilíu að hann hafi verið þvingaður til að sækja kókaín til Brasilíu af íslenskum eiturlyfjasölum sem hann skuldaði peninga. Ragnar gekk meira segja svo langt að segja að hann yrði drepinn færi hann ekki í ferðinaSamkvæmt heimildum fréttastofu er þetta önnur smyglferðin sem lánadrottnar Ragnars hafa sent hann í. Fyrir tveim mánuðum síðan var Ragnar sendur til Kaupmannahafnar en þar átti hann að sækja tösku fulla af fíkniefnum og koma með til Íslands. Ef smyglið myndi heppnast yrði skuld hans við íslenska fíkniefnasala afskrifuð.Ragnar sótti efnin og gerði sig tilbúin til að fara með þau til Íslands. Á síðustu stundu ákvað hann hins vegar að láta ekki verða af ferðinni. Hann fór þess í stað með fíkniefnin til systur sinnar sem býr í Kaupmannahöfn og skildi þau eftir þar.Því næst flaug hann heim til íslands og á fund lánadrottna sinna. Þar útskýrði hann fyrir þeim að hann hefði guggnað á ögurstundu og þeir yrðu að finna annað burðardýr.Fíkniefnasalarnir sendu þá mann til systur Ragnars til að sækja fíkniefnin. Sá maður kom hins vegar of seint. Systir Ragnars hafði rétt áður farið með fíkniefnin til lögreglunnar í Kaupmannahöfn af ótta við að hún sjálf yrði bendluð við málið.Ragnar sat þá eftir í súpunni. Einföld smyglferð frá Kaupmannahöfn til Keflavíkur dugði ekki lengur til að greiða þá skuld sem hann var nú kominn í við fíkniefnasalana. Þeir kynntu honum því nýja afarkosti. Rangar skyldi halda til Brasilíu og sækja þar kókaín og koma því til Malaga á Spáni. Ragnar féllst á þetta enda óttaðist hann afleiðingarnar af því að standa í hárinu á mönnunum sem hann skuldaði.Eftirmálin eru alkunn. Ragnar situr í alræmdu fangelsi í Brasilíu og hans bíður þungur dómur.En ekkert bólar á handtökum þeirra sem virðast hafa skipulagt og fjármagnað smyglið afdrifaríka.
Mest lesið „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Erlent Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Erlent „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Innlent Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Innlent Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Erlent Stebbi í Lúdó látinn Innlent Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Innlent Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum Erlent Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða Innlent Fleiri fréttir „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Vilja afnema áminningarskyldu sem undanfara uppsagnar opinberra starfsmanna Sá yngsti til að verða kjörinn goði hjá Ásatrúarfélaginu Forstöðumenn fangelsa lýsa kerfislægri krísu og segja ástandið óásættanlegt Búin að sjóða vatn í rúman mánuð og segir íbúa ekki treysta vatnsbólinu Þurfa 12-15 milljónir til að halda Ylju opinni um helgar Lýðræðislegri umræðu og samstöðu ógnað Ísland gæti þurft að kaupa losunarheimildir fyrir milljarða til að standa við skuldbindingar Starfsmannafundur hjá Play og enn leitað að morðingja Charlie Kirk Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Sjá meira