Ferguson: 1-0 er nóg 28. apríl 2009 16:22 Nordic Photos/Getty Images Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, segir að hann yrði hæstánægður ef hans menn næðu að leggja Arsenal að velli 1-0 á Old Trafford í fyrri leiknum í undanúrslitum Meistaradeildarinnar annað kvöld. Ferguson lýsir einvígi liðanna sem fullkomnu undanúrslitaeinvígi í Meistaradeildinni en ítrekar að mikilvægt sé fyrir hans menn að halda hreinu á heimavelli í fyrri leiknum. United og Arsenal hafa mæst aðeins einu sinni á leiktíðinni og þar hafði Arsenal betur 2-1 á heimavelli. "Við verðum að vinna og sleppa við að fá á okkur mark. Ég yrði hæstánægður með að vinna 1-0 og fara með það veganesti á Emirates," sagði Ferguson á blaðamannafundi í dag. Hann hefur nú endurheimt flesta sína menn úr meiðslum, nema hvað Gary Neville verður ekki með annað kvöld eftir að hafa meiðst um daginn. "Allir mættu á æfingu í dag nema Gary Neville og það eru góð tíðindi þegar maður er að fara að spila undanúrslitaleik í Meistaradeildinni. John O´Shea kom inn sem varamaður um helgina og hann er heill. Nú er bara að velja liðið og ég mun glíma við það næsta sólarhringinn," sagði Ferguson. Hann reiknar að sjálfssögðu með hörkueinvígi milli þessara hörðu keppinauta. "Úrslitin í þessu einvígi ráðast ekki á morgun - svo mikið er víst. Það verður mikið eftir í síðari leiknum. Mér sýnist þetta ætla að verða hið fullkomna undanúrslitaeinvígi þegar maður lítur á leikmennina sem taka þátt í þessum leikjum," sagði Skotinn. Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Fulltrúi Íslands í áfalli eftir aðalfund sem fór í háaloft: „Eins og eldur í púðurtunnu“ Sport Enginn labbaði meira en verðandi leikmaður Man United Enski boltinn Kolli stígur aftur inn í hringinn: „Getur enginn verið ósigraður að eilífu“ Sport Stal senunni í fagnaðarlátum Arsenal Fótbolti „Nálguðumst leikinn vitlaust“ Fótbolti Chelsea Sambandsdeildarmeistari 2025 Fótbolti Dagskráin í dag: Heil umferð í Bestu karla og Knicks þarf líflínu Sport United niðurlægt í Malasíu Enski boltinn Læti fyrir leik í Póllandi Fótbolti „Ég set spurningarmerki við þennan tímapunkt“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Návígi með Gulla Jóns: Aukaefni úr A&B og meira til Enginn labbaði meira en verðandi leikmaður Man United „Nálguðumst leikinn vitlaust“ Læti fyrir leik í Póllandi Stal senunni í fagnaðarlátum Arsenal „Ég set spurningarmerki við þennan tímapunkt“ Chelsea Sambandsdeildarmeistari 2025 Damir þakkar fyrir sig eftir stutta dvöl í Asíu Arsenal að sækja miðjumann þó það sárvanti framherja Henry segir að Arsenal hafi ekki staðið undir væntingum United niðurlægt í Malasíu Steinhissa á að leikmaður sinn væri mættur á úrslitaleikinn Fanndís kölluð inn í landsliðið eftir fimm ára fjarveru Leita til Liverpool að nýjum kollega Hákonar „Sumir þurftu því miður að yfirgefa svæðið“ Dómari í máli Maradona hættir vegna umdeildrar þátttöku í heimildaþáttaröð „Skeptískir að einhver Íslendingur gæti gert Brann að góðu fótboltaliði“ Þeir bestu (3. sæti): Sannkallaður Benjamin Button Hólmbert skiptir um félag Sagður undir áhrifum, pissa í klefa Roma og senda tvo á sjúkrahús Biðst afsökunar á afar ljótum ummælum í Árbæ Munda missir af landsleik vegna útskriftar úr Harvard Eiginkonurnar fljúga frítt á meðan starfsmennirnir sitja eftir heima Stuðningsmenn Chelsea köstuðu glösum og stólum í Póllandi „Ég er svo pirruð, ég er svo pirruð“ Nýr sex ára samningur hjá Lamine Yamal Jón Þór dæmdur í leikbann og þjálfari Árbæjar fékk fjóra leiki Bestu kaupin, nýyrði í boltanum og hver verður markakóngur? „Án Meistaradeildarinnar þurfum við ekki stóran leikmannahóp“ Missti markmannsstöðuna og hætti með landsliðinu Sjá meira
Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, segir að hann yrði hæstánægður ef hans menn næðu að leggja Arsenal að velli 1-0 á Old Trafford í fyrri leiknum í undanúrslitum Meistaradeildarinnar annað kvöld. Ferguson lýsir einvígi liðanna sem fullkomnu undanúrslitaeinvígi í Meistaradeildinni en ítrekar að mikilvægt sé fyrir hans menn að halda hreinu á heimavelli í fyrri leiknum. United og Arsenal hafa mæst aðeins einu sinni á leiktíðinni og þar hafði Arsenal betur 2-1 á heimavelli. "Við verðum að vinna og sleppa við að fá á okkur mark. Ég yrði hæstánægður með að vinna 1-0 og fara með það veganesti á Emirates," sagði Ferguson á blaðamannafundi í dag. Hann hefur nú endurheimt flesta sína menn úr meiðslum, nema hvað Gary Neville verður ekki með annað kvöld eftir að hafa meiðst um daginn. "Allir mættu á æfingu í dag nema Gary Neville og það eru góð tíðindi þegar maður er að fara að spila undanúrslitaleik í Meistaradeildinni. John O´Shea kom inn sem varamaður um helgina og hann er heill. Nú er bara að velja liðið og ég mun glíma við það næsta sólarhringinn," sagði Ferguson. Hann reiknar að sjálfssögðu með hörkueinvígi milli þessara hörðu keppinauta. "Úrslitin í þessu einvígi ráðast ekki á morgun - svo mikið er víst. Það verður mikið eftir í síðari leiknum. Mér sýnist þetta ætla að verða hið fullkomna undanúrslitaeinvígi þegar maður lítur á leikmennina sem taka þátt í þessum leikjum," sagði Skotinn.
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Fulltrúi Íslands í áfalli eftir aðalfund sem fór í háaloft: „Eins og eldur í púðurtunnu“ Sport Enginn labbaði meira en verðandi leikmaður Man United Enski boltinn Kolli stígur aftur inn í hringinn: „Getur enginn verið ósigraður að eilífu“ Sport Stal senunni í fagnaðarlátum Arsenal Fótbolti „Nálguðumst leikinn vitlaust“ Fótbolti Chelsea Sambandsdeildarmeistari 2025 Fótbolti Dagskráin í dag: Heil umferð í Bestu karla og Knicks þarf líflínu Sport United niðurlægt í Malasíu Enski boltinn Læti fyrir leik í Póllandi Fótbolti „Ég set spurningarmerki við þennan tímapunkt“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Návígi með Gulla Jóns: Aukaefni úr A&B og meira til Enginn labbaði meira en verðandi leikmaður Man United „Nálguðumst leikinn vitlaust“ Læti fyrir leik í Póllandi Stal senunni í fagnaðarlátum Arsenal „Ég set spurningarmerki við þennan tímapunkt“ Chelsea Sambandsdeildarmeistari 2025 Damir þakkar fyrir sig eftir stutta dvöl í Asíu Arsenal að sækja miðjumann þó það sárvanti framherja Henry segir að Arsenal hafi ekki staðið undir væntingum United niðurlægt í Malasíu Steinhissa á að leikmaður sinn væri mættur á úrslitaleikinn Fanndís kölluð inn í landsliðið eftir fimm ára fjarveru Leita til Liverpool að nýjum kollega Hákonar „Sumir þurftu því miður að yfirgefa svæðið“ Dómari í máli Maradona hættir vegna umdeildrar þátttöku í heimildaþáttaröð „Skeptískir að einhver Íslendingur gæti gert Brann að góðu fótboltaliði“ Þeir bestu (3. sæti): Sannkallaður Benjamin Button Hólmbert skiptir um félag Sagður undir áhrifum, pissa í klefa Roma og senda tvo á sjúkrahús Biðst afsökunar á afar ljótum ummælum í Árbæ Munda missir af landsleik vegna útskriftar úr Harvard Eiginkonurnar fljúga frítt á meðan starfsmennirnir sitja eftir heima Stuðningsmenn Chelsea köstuðu glösum og stólum í Póllandi „Ég er svo pirruð, ég er svo pirruð“ Nýr sex ára samningur hjá Lamine Yamal Jón Þór dæmdur í leikbann og þjálfari Árbæjar fékk fjóra leiki Bestu kaupin, nýyrði í boltanum og hver verður markakóngur? „Án Meistaradeildarinnar þurfum við ekki stóran leikmannahóp“ Missti markmannsstöðuna og hætti með landsliðinu Sjá meira