Ferguson: 1-0 er nóg 28. apríl 2009 16:22 Nordic Photos/Getty Images Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, segir að hann yrði hæstánægður ef hans menn næðu að leggja Arsenal að velli 1-0 á Old Trafford í fyrri leiknum í undanúrslitum Meistaradeildarinnar annað kvöld. Ferguson lýsir einvígi liðanna sem fullkomnu undanúrslitaeinvígi í Meistaradeildinni en ítrekar að mikilvægt sé fyrir hans menn að halda hreinu á heimavelli í fyrri leiknum. United og Arsenal hafa mæst aðeins einu sinni á leiktíðinni og þar hafði Arsenal betur 2-1 á heimavelli. "Við verðum að vinna og sleppa við að fá á okkur mark. Ég yrði hæstánægður með að vinna 1-0 og fara með það veganesti á Emirates," sagði Ferguson á blaðamannafundi í dag. Hann hefur nú endurheimt flesta sína menn úr meiðslum, nema hvað Gary Neville verður ekki með annað kvöld eftir að hafa meiðst um daginn. "Allir mættu á æfingu í dag nema Gary Neville og það eru góð tíðindi þegar maður er að fara að spila undanúrslitaleik í Meistaradeildinni. John O´Shea kom inn sem varamaður um helgina og hann er heill. Nú er bara að velja liðið og ég mun glíma við það næsta sólarhringinn," sagði Ferguson. Hann reiknar að sjálfssögðu með hörkueinvígi milli þessara hörðu keppinauta. "Úrslitin í þessu einvígi ráðast ekki á morgun - svo mikið er víst. Það verður mikið eftir í síðari leiknum. Mér sýnist þetta ætla að verða hið fullkomna undanúrslitaeinvígi þegar maður lítur á leikmennina sem taka þátt í þessum leikjum," sagði Skotinn. Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Enski boltinn Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Enski boltinn Fleiri fréttir Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Sjá meira
Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, segir að hann yrði hæstánægður ef hans menn næðu að leggja Arsenal að velli 1-0 á Old Trafford í fyrri leiknum í undanúrslitum Meistaradeildarinnar annað kvöld. Ferguson lýsir einvígi liðanna sem fullkomnu undanúrslitaeinvígi í Meistaradeildinni en ítrekar að mikilvægt sé fyrir hans menn að halda hreinu á heimavelli í fyrri leiknum. United og Arsenal hafa mæst aðeins einu sinni á leiktíðinni og þar hafði Arsenal betur 2-1 á heimavelli. "Við verðum að vinna og sleppa við að fá á okkur mark. Ég yrði hæstánægður með að vinna 1-0 og fara með það veganesti á Emirates," sagði Ferguson á blaðamannafundi í dag. Hann hefur nú endurheimt flesta sína menn úr meiðslum, nema hvað Gary Neville verður ekki með annað kvöld eftir að hafa meiðst um daginn. "Allir mættu á æfingu í dag nema Gary Neville og það eru góð tíðindi þegar maður er að fara að spila undanúrslitaleik í Meistaradeildinni. John O´Shea kom inn sem varamaður um helgina og hann er heill. Nú er bara að velja liðið og ég mun glíma við það næsta sólarhringinn," sagði Ferguson. Hann reiknar að sjálfssögðu með hörkueinvígi milli þessara hörðu keppinauta. "Úrslitin í þessu einvígi ráðast ekki á morgun - svo mikið er víst. Það verður mikið eftir í síðari leiknum. Mér sýnist þetta ætla að verða hið fullkomna undanúrslitaeinvígi þegar maður lítur á leikmennina sem taka þátt í þessum leikjum," sagði Skotinn.
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Enski boltinn Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Enski boltinn Fleiri fréttir Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Sjá meira