Guðlaugur fékk 25 milljónir frá aðilum sem segja ekki til nafns Jón Hákon Halldórsson skrifar 30. desember 2009 17:15 Guðlaugur Þór Þórðarson fékk 25 milljónir fyrir prófkjörið árið 2007. Mynd/ Anton. Guðlaugur Þór Þórðarson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, safnaði tæpum 25 milljónum frá einstaklingum og fyrirtækjum fyrir prófkjör sitt til alþingiskosninganna árið 2007. Þetta kemur fram í yfirliti sem Ríkisendurskoðun birti á vefsíðu sinni í dag. Guðlaugur Þór safnaði 17, 7 milljónum frá fyrirtækjum en um 7,1 milljón frá einstaklingum. Í skýrslu Ríkisendurskoðunar kemur ekki fram hverjir styrktu Guðlaug og tekið fram að óskað hafi verið nafnleyndar. Þeir sem styrktu framboð Guðlaugs mest gáfu 2 milljónir króna. Guðlaugur Þór sóttist eftir öðru sæti í prófkjörinu í Reykjavík árið 2007. Hann atti kappi við Björn Bjarnason, þáverandi ráðherra. Styrkir til Björns eru ekki gefnir upp í skýrslunni. Flokksbróðir Guðlaugs og Björns, Illugi Gunnarsson, safnaði um 14,5 milljónum króna fyrir sama prófkjör. Þar af komu um 10 milljónir frá fyrirtækjum en annað kom frá einstaklingum. Exista veitti Illuga hæsta styrkinn, eða 3 milljónir króna. Kristján Þór Júlíusson safnaði 2,7 milljónum króna. Hann gaf ekki upp hverjir hefðu styrkt sig, en ljóst að eitt fyrirtæki hefur styrkt hann um hærri upphæð en 500 þúsund. Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir safnaði tæpum 5 milljónum króna. Þar af komu 4,5 milljónir frá Lansbankanum, Exista og Kaupþingi, en hver aðili um sig gaf 1,5 milljón króna. Aðrir frambjóðendur Sjálfstæðisflokksins fengu ekki framlög yfir 500 þúsund krónum. Vísir mun segja frá styrkjum til frambjóðenda annarra flokka síðar í kvöld. Tengdar fréttir Birta upplýsingar um framlög til stjórnmálaflokka 2002 - 2006 Ríkisendurskoðun hefur birt samræmdar upplýsingar um fjárframlög til Framsóknarflokksins, Reykjavíkurlistans og Samfylkingarinnar á tímabilinu 2002-2006. Einnig upplýsingar um framlög til aðalskrifstofa Sjálfstæðisflokksins og Vinstri hreyfingarinnar - græns framboðs auk nokkurra eininga sem tilheyra síðarnefnda flokknum á sama tímabili. 30. desember 2009 16:46 Steinunn Valdís fékk tvær milljónir frá Landsbankanum Steinunn Valdís Óskarsdóttir fékk hæsta einstaka styrk allra þátttakenda í prófkjöri Samfylkingarinnar fyrir Alþingiskosningar árið 2007. Hún fékk tvær milljónir frá Landsbankanum en auk þess fékk hún eina milljón frá Baugi Group og FL Group. Helgi Hjörvar fékk hæstu styrkina eða alls um 5,6 milljónir. Þetta kemur fram í yfirliti sem Ríkisendurskoðun birti á vefsíðu sinni í dag. 30. desember 2009 16:59 Mest lesið Ljósmyndir horfnar úr Epstein-skjölunum, þar á meðal ein af Trump Erlent Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Innlent „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Innlent Bindur vonir við Vor til vinstri Innlent „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ Innlent Á leið til Suður-Afríku með syni sína í meðferð vegna úrræðaleysis Innlent Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Fleiri fréttir Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Sjá meira
Guðlaugur Þór Þórðarson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, safnaði tæpum 25 milljónum frá einstaklingum og fyrirtækjum fyrir prófkjör sitt til alþingiskosninganna árið 2007. Þetta kemur fram í yfirliti sem Ríkisendurskoðun birti á vefsíðu sinni í dag. Guðlaugur Þór safnaði 17, 7 milljónum frá fyrirtækjum en um 7,1 milljón frá einstaklingum. Í skýrslu Ríkisendurskoðunar kemur ekki fram hverjir styrktu Guðlaug og tekið fram að óskað hafi verið nafnleyndar. Þeir sem styrktu framboð Guðlaugs mest gáfu 2 milljónir króna. Guðlaugur Þór sóttist eftir öðru sæti í prófkjörinu í Reykjavík árið 2007. Hann atti kappi við Björn Bjarnason, þáverandi ráðherra. Styrkir til Björns eru ekki gefnir upp í skýrslunni. Flokksbróðir Guðlaugs og Björns, Illugi Gunnarsson, safnaði um 14,5 milljónum króna fyrir sama prófkjör. Þar af komu um 10 milljónir frá fyrirtækjum en annað kom frá einstaklingum. Exista veitti Illuga hæsta styrkinn, eða 3 milljónir króna. Kristján Þór Júlíusson safnaði 2,7 milljónum króna. Hann gaf ekki upp hverjir hefðu styrkt sig, en ljóst að eitt fyrirtæki hefur styrkt hann um hærri upphæð en 500 þúsund. Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir safnaði tæpum 5 milljónum króna. Þar af komu 4,5 milljónir frá Lansbankanum, Exista og Kaupþingi, en hver aðili um sig gaf 1,5 milljón króna. Aðrir frambjóðendur Sjálfstæðisflokksins fengu ekki framlög yfir 500 þúsund krónum. Vísir mun segja frá styrkjum til frambjóðenda annarra flokka síðar í kvöld.
Tengdar fréttir Birta upplýsingar um framlög til stjórnmálaflokka 2002 - 2006 Ríkisendurskoðun hefur birt samræmdar upplýsingar um fjárframlög til Framsóknarflokksins, Reykjavíkurlistans og Samfylkingarinnar á tímabilinu 2002-2006. Einnig upplýsingar um framlög til aðalskrifstofa Sjálfstæðisflokksins og Vinstri hreyfingarinnar - græns framboðs auk nokkurra eininga sem tilheyra síðarnefnda flokknum á sama tímabili. 30. desember 2009 16:46 Steinunn Valdís fékk tvær milljónir frá Landsbankanum Steinunn Valdís Óskarsdóttir fékk hæsta einstaka styrk allra þátttakenda í prófkjöri Samfylkingarinnar fyrir Alþingiskosningar árið 2007. Hún fékk tvær milljónir frá Landsbankanum en auk þess fékk hún eina milljón frá Baugi Group og FL Group. Helgi Hjörvar fékk hæstu styrkina eða alls um 5,6 milljónir. Þetta kemur fram í yfirliti sem Ríkisendurskoðun birti á vefsíðu sinni í dag. 30. desember 2009 16:59 Mest lesið Ljósmyndir horfnar úr Epstein-skjölunum, þar á meðal ein af Trump Erlent Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Innlent „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Innlent Bindur vonir við Vor til vinstri Innlent „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ Innlent Á leið til Suður-Afríku með syni sína í meðferð vegna úrræðaleysis Innlent Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Fleiri fréttir Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Sjá meira
Birta upplýsingar um framlög til stjórnmálaflokka 2002 - 2006 Ríkisendurskoðun hefur birt samræmdar upplýsingar um fjárframlög til Framsóknarflokksins, Reykjavíkurlistans og Samfylkingarinnar á tímabilinu 2002-2006. Einnig upplýsingar um framlög til aðalskrifstofa Sjálfstæðisflokksins og Vinstri hreyfingarinnar - græns framboðs auk nokkurra eininga sem tilheyra síðarnefnda flokknum á sama tímabili. 30. desember 2009 16:46
Steinunn Valdís fékk tvær milljónir frá Landsbankanum Steinunn Valdís Óskarsdóttir fékk hæsta einstaka styrk allra þátttakenda í prófkjöri Samfylkingarinnar fyrir Alþingiskosningar árið 2007. Hún fékk tvær milljónir frá Landsbankanum en auk þess fékk hún eina milljón frá Baugi Group og FL Group. Helgi Hjörvar fékk hæstu styrkina eða alls um 5,6 milljónir. Þetta kemur fram í yfirliti sem Ríkisendurskoðun birti á vefsíðu sinni í dag. 30. desember 2009 16:59