Guðlaugur fékk 25 milljónir frá aðilum sem segja ekki til nafns Jón Hákon Halldórsson skrifar 30. desember 2009 17:15 Guðlaugur Þór Þórðarson fékk 25 milljónir fyrir prófkjörið árið 2007. Mynd/ Anton. Guðlaugur Þór Þórðarson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, safnaði tæpum 25 milljónum frá einstaklingum og fyrirtækjum fyrir prófkjör sitt til alþingiskosninganna árið 2007. Þetta kemur fram í yfirliti sem Ríkisendurskoðun birti á vefsíðu sinni í dag. Guðlaugur Þór safnaði 17, 7 milljónum frá fyrirtækjum en um 7,1 milljón frá einstaklingum. Í skýrslu Ríkisendurskoðunar kemur ekki fram hverjir styrktu Guðlaug og tekið fram að óskað hafi verið nafnleyndar. Þeir sem styrktu framboð Guðlaugs mest gáfu 2 milljónir króna. Guðlaugur Þór sóttist eftir öðru sæti í prófkjörinu í Reykjavík árið 2007. Hann atti kappi við Björn Bjarnason, þáverandi ráðherra. Styrkir til Björns eru ekki gefnir upp í skýrslunni. Flokksbróðir Guðlaugs og Björns, Illugi Gunnarsson, safnaði um 14,5 milljónum króna fyrir sama prófkjör. Þar af komu um 10 milljónir frá fyrirtækjum en annað kom frá einstaklingum. Exista veitti Illuga hæsta styrkinn, eða 3 milljónir króna. Kristján Þór Júlíusson safnaði 2,7 milljónum króna. Hann gaf ekki upp hverjir hefðu styrkt sig, en ljóst að eitt fyrirtæki hefur styrkt hann um hærri upphæð en 500 þúsund. Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir safnaði tæpum 5 milljónum króna. Þar af komu 4,5 milljónir frá Lansbankanum, Exista og Kaupþingi, en hver aðili um sig gaf 1,5 milljón króna. Aðrir frambjóðendur Sjálfstæðisflokksins fengu ekki framlög yfir 500 þúsund krónum. Vísir mun segja frá styrkjum til frambjóðenda annarra flokka síðar í kvöld. Tengdar fréttir Birta upplýsingar um framlög til stjórnmálaflokka 2002 - 2006 Ríkisendurskoðun hefur birt samræmdar upplýsingar um fjárframlög til Framsóknarflokksins, Reykjavíkurlistans og Samfylkingarinnar á tímabilinu 2002-2006. Einnig upplýsingar um framlög til aðalskrifstofa Sjálfstæðisflokksins og Vinstri hreyfingarinnar - græns framboðs auk nokkurra eininga sem tilheyra síðarnefnda flokknum á sama tímabili. 30. desember 2009 16:46 Steinunn Valdís fékk tvær milljónir frá Landsbankanum Steinunn Valdís Óskarsdóttir fékk hæsta einstaka styrk allra þátttakenda í prófkjöri Samfylkingarinnar fyrir Alþingiskosningar árið 2007. Hún fékk tvær milljónir frá Landsbankanum en auk þess fékk hún eina milljón frá Baugi Group og FL Group. Helgi Hjörvar fékk hæstu styrkina eða alls um 5,6 milljónir. Þetta kemur fram í yfirliti sem Ríkisendurskoðun birti á vefsíðu sinni í dag. 30. desember 2009 16:59 Mest lesið Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent Bein útsending: Kynnir fjárlög næsta árs Innlent „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Innlent Þrjár ungar konur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Erlent Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Innlent Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Erlent Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Erlent Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Innlent Leitað að manni með öxi Innlent Fleiri fréttir Reikna með fimmtán milljarða halla á næsta ári Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Bein útsending: Kynnir fjárlög næsta árs Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Leitað að manni með öxi „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Jákvæð gagnvart nýrri atvinnustefnu Frábær og vel heppnuð Ljósanótt Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Skoða að rifta fríverslunarsamningi við Ísrael Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Aðgerðir vegna Gasa, málfrelsi á Íslandi og ný atvinnustefna Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Sjá meira
Guðlaugur Þór Þórðarson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, safnaði tæpum 25 milljónum frá einstaklingum og fyrirtækjum fyrir prófkjör sitt til alþingiskosninganna árið 2007. Þetta kemur fram í yfirliti sem Ríkisendurskoðun birti á vefsíðu sinni í dag. Guðlaugur Þór safnaði 17, 7 milljónum frá fyrirtækjum en um 7,1 milljón frá einstaklingum. Í skýrslu Ríkisendurskoðunar kemur ekki fram hverjir styrktu Guðlaug og tekið fram að óskað hafi verið nafnleyndar. Þeir sem styrktu framboð Guðlaugs mest gáfu 2 milljónir króna. Guðlaugur Þór sóttist eftir öðru sæti í prófkjörinu í Reykjavík árið 2007. Hann atti kappi við Björn Bjarnason, þáverandi ráðherra. Styrkir til Björns eru ekki gefnir upp í skýrslunni. Flokksbróðir Guðlaugs og Björns, Illugi Gunnarsson, safnaði um 14,5 milljónum króna fyrir sama prófkjör. Þar af komu um 10 milljónir frá fyrirtækjum en annað kom frá einstaklingum. Exista veitti Illuga hæsta styrkinn, eða 3 milljónir króna. Kristján Þór Júlíusson safnaði 2,7 milljónum króna. Hann gaf ekki upp hverjir hefðu styrkt sig, en ljóst að eitt fyrirtæki hefur styrkt hann um hærri upphæð en 500 þúsund. Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir safnaði tæpum 5 milljónum króna. Þar af komu 4,5 milljónir frá Lansbankanum, Exista og Kaupþingi, en hver aðili um sig gaf 1,5 milljón króna. Aðrir frambjóðendur Sjálfstæðisflokksins fengu ekki framlög yfir 500 þúsund krónum. Vísir mun segja frá styrkjum til frambjóðenda annarra flokka síðar í kvöld.
Tengdar fréttir Birta upplýsingar um framlög til stjórnmálaflokka 2002 - 2006 Ríkisendurskoðun hefur birt samræmdar upplýsingar um fjárframlög til Framsóknarflokksins, Reykjavíkurlistans og Samfylkingarinnar á tímabilinu 2002-2006. Einnig upplýsingar um framlög til aðalskrifstofa Sjálfstæðisflokksins og Vinstri hreyfingarinnar - græns framboðs auk nokkurra eininga sem tilheyra síðarnefnda flokknum á sama tímabili. 30. desember 2009 16:46 Steinunn Valdís fékk tvær milljónir frá Landsbankanum Steinunn Valdís Óskarsdóttir fékk hæsta einstaka styrk allra þátttakenda í prófkjöri Samfylkingarinnar fyrir Alþingiskosningar árið 2007. Hún fékk tvær milljónir frá Landsbankanum en auk þess fékk hún eina milljón frá Baugi Group og FL Group. Helgi Hjörvar fékk hæstu styrkina eða alls um 5,6 milljónir. Þetta kemur fram í yfirliti sem Ríkisendurskoðun birti á vefsíðu sinni í dag. 30. desember 2009 16:59 Mest lesið Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent Bein útsending: Kynnir fjárlög næsta árs Innlent „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Innlent Þrjár ungar konur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Erlent Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Innlent Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Erlent Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Erlent Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Innlent Leitað að manni með öxi Innlent Fleiri fréttir Reikna með fimmtán milljarða halla á næsta ári Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Bein útsending: Kynnir fjárlög næsta árs Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Leitað að manni með öxi „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Jákvæð gagnvart nýrri atvinnustefnu Frábær og vel heppnuð Ljósanótt Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Skoða að rifta fríverslunarsamningi við Ísrael Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Aðgerðir vegna Gasa, málfrelsi á Íslandi og ný atvinnustefna Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Sjá meira
Birta upplýsingar um framlög til stjórnmálaflokka 2002 - 2006 Ríkisendurskoðun hefur birt samræmdar upplýsingar um fjárframlög til Framsóknarflokksins, Reykjavíkurlistans og Samfylkingarinnar á tímabilinu 2002-2006. Einnig upplýsingar um framlög til aðalskrifstofa Sjálfstæðisflokksins og Vinstri hreyfingarinnar - græns framboðs auk nokkurra eininga sem tilheyra síðarnefnda flokknum á sama tímabili. 30. desember 2009 16:46
Steinunn Valdís fékk tvær milljónir frá Landsbankanum Steinunn Valdís Óskarsdóttir fékk hæsta einstaka styrk allra þátttakenda í prófkjöri Samfylkingarinnar fyrir Alþingiskosningar árið 2007. Hún fékk tvær milljónir frá Landsbankanum en auk þess fékk hún eina milljón frá Baugi Group og FL Group. Helgi Hjörvar fékk hæstu styrkina eða alls um 5,6 milljónir. Þetta kemur fram í yfirliti sem Ríkisendurskoðun birti á vefsíðu sinni í dag. 30. desember 2009 16:59