Tékkneski landsliðsmaðurinn David Rozehnal var í dag lánaður til ítalska úrvalsdeildarliðsins Lazio.
Rozehnal kom til Newcastle í sumar og kom við sögu í 21 leik á tímabilinu.
Tékkneski landsliðsmaðurinn David Rozehnal var í dag lánaður til ítalska úrvalsdeildarliðsins Lazio.
Rozehnal kom til Newcastle í sumar og kom við sögu í 21 leik á tímabilinu.