Erlent

Waris Dirie er fundin

Waris Dirie
Waris Dirie
Waris Dirie, sómalska fyrirsætan og fyrrverandi James Bond stúlkan, er fundin, eftir því sem fram kemur á vefsiðu Fox fréttastofunnar. Lögreglan fann hana í miðborg Brussel í dag, þremur dögum eftir að hún hvarf.

Dirie fannst einungis örfáum klukkustundum eftir að lögreglan lýsti eftir henni. Hún hafði ekki sést síðan snemma á miðvikudag. Estelle Arpigny, talsmaður lögreglunnar, sagði að Dirie væri í skýrslutökum vegna hvarfs hennar, en fullyrti að hún væri við góða heilsu.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×