Erlent

FBI tók feil á þýskum ferðamönum og glæpaforingja

Borin hafa veruið kennsl á miðaldra hjón sem fest voru á myndband í ferðamannabænum Taormina á síðasta ári. Um var að ræða þýska ferðamenn en ekki stórhættulegan glæpamann og kærustu hans sem eru á Topp tíu lista FBI um eftirlýsta glæpamenn.

Lögreglumenn frá FBI hafa farið víða um Evrópu í leit að glæpaforingjanum James Bulger eftir að myndbandið barst þeim í hendur en Bulger er eftirlýstur fyrir 18 morð. Það var ekki fyrr en þýsku hjónin höfðu sjálf samband við FBI að greitt var úr þessum mistökum




Fleiri fréttir

Sjá meira


×