Keisarinn biðlar til Mourinho 5. janúar 2008 21:45 Keisarinn er klár í Mourinho NordicPhotos/GettyImages "Keisarinn" Franz Beckenbauer, forseti Bayern Munchen, segist muni taka Jose Mourinho opnum örmum hjá félaginu þegar Ottmar Hitzfeld hættir þjálfun í sumar. Bayern er talið einn fárra liða sem gætu komið til greina hjá Jose Mourinho, sem hefur í fórum sínum stórkostlega ferilskrá frá tíð sinni með Porto og Chelsea. Mourinho talar reyndar ekki þýsku og það þykir fyrirstaða - en ekki að mati Keisarans sem telur tungumálið ekki fyrirstöðu þegar góður maður er annars vegar. "Mourinho? Því ekki það? Hann myndi hafa allt sumarið til að fara í málaskóla," skrifaði Beckenbauer í dálki sínum í þýska dagblaðinu Bild. "Félagið okkar þarf stórt nafn í stjórastólinn. Mann sem er með reynslu, þekkingu og skilning á þýskri tungu." Svo skemmtilega vill til að Beckenbauer sjálfur er einmitt maður með slíka ferilskrá eftir að hafa unnið allt sem hægt er að vinna sem leikmaður og þjálfari með landsliðum og félagsliðum á glæsilegum ferli. Hinn 62 ára gamli höfðingi hefur þó ekki í hyggju að bjóða sig fram í starfið. "Eini maðurinn sem ég get útilokað í starfið er ég sjálfur. Við Karl-Heinz Rummenigge og Uli Hoeness munum teikna upp lista líklegra manna og stjórnin mun greiða atkvæði um þá," sagði Keisarinn. Þýski boltinn Mest lesið Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Fótbolti Erika Nótt segir að nú sé tími til að hlusta á konurnar Sport Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Fótbolti Cristiano Ronaldo: Fjölskyldan biður mig um að hætta Fótbolti Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Fótbolti Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Enski boltinn „Fjárhagsstaðan býður ekki upp á það að við leikum okkur með þann miðafjölda“ Handbolti Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Enski boltinn Varaforseti EHF handtekinn Handbolti „Særði fólk mikið með því að fara til Sádi-Arabíu“ Fótbolti Fleiri fréttir Björgvin Brimi í Víking Sagði 28 ára skilið við fótboltann og sér ekki eftir neinu Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum „Særði fólk mikið með því að fara til Sádi-Arabíu“ Cristiano Ronaldo: Fjölskyldan biður mig um að hætta Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Spilaði nærbuxnalaus og fékk UFC-spólur bak við borðið Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Króati tekur við kvennaliði Keflavíkur Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Lugu til um afa og ömmur sjö landsliðsmanna Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Glódís gat ekki stöðvað slátrunina Gætu kvatt Bestu deildina án þjálfarans og lykilmanna „Maður verður bara að styðja við bakið á honum“ Annar fóstbróðir Messis lætur gott heita „Skoraði í fyrsta leik og hef ekki hætt síðan“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup Sölvi hæstánægður með Gylfa og vill sjá hann í landsliðinu Þorlákur verður áfram með Eyjamenn John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Engar leynilegar viðræður í gangi um framtíð Meistaradeildarinnar Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Hefur verið í liðinu eftir að ný leikstaða uppgötvaðist í Sambandsdeildinni „Enginn vissi hvað ég var að ganga í gegnum“ Er eitthvað óeðlilegt að búið sé að gagnrýna þetta Valslið? Sjá meira
"Keisarinn" Franz Beckenbauer, forseti Bayern Munchen, segist muni taka Jose Mourinho opnum örmum hjá félaginu þegar Ottmar Hitzfeld hættir þjálfun í sumar. Bayern er talið einn fárra liða sem gætu komið til greina hjá Jose Mourinho, sem hefur í fórum sínum stórkostlega ferilskrá frá tíð sinni með Porto og Chelsea. Mourinho talar reyndar ekki þýsku og það þykir fyrirstaða - en ekki að mati Keisarans sem telur tungumálið ekki fyrirstöðu þegar góður maður er annars vegar. "Mourinho? Því ekki það? Hann myndi hafa allt sumarið til að fara í málaskóla," skrifaði Beckenbauer í dálki sínum í þýska dagblaðinu Bild. "Félagið okkar þarf stórt nafn í stjórastólinn. Mann sem er með reynslu, þekkingu og skilning á þýskri tungu." Svo skemmtilega vill til að Beckenbauer sjálfur er einmitt maður með slíka ferilskrá eftir að hafa unnið allt sem hægt er að vinna sem leikmaður og þjálfari með landsliðum og félagsliðum á glæsilegum ferli. Hinn 62 ára gamli höfðingi hefur þó ekki í hyggju að bjóða sig fram í starfið. "Eini maðurinn sem ég get útilokað í starfið er ég sjálfur. Við Karl-Heinz Rummenigge og Uli Hoeness munum teikna upp lista líklegra manna og stjórnin mun greiða atkvæði um þá," sagði Keisarinn.
Þýski boltinn Mest lesið Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Fótbolti Erika Nótt segir að nú sé tími til að hlusta á konurnar Sport Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Fótbolti Cristiano Ronaldo: Fjölskyldan biður mig um að hætta Fótbolti Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Fótbolti Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Enski boltinn „Fjárhagsstaðan býður ekki upp á það að við leikum okkur með þann miðafjölda“ Handbolti Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Enski boltinn Varaforseti EHF handtekinn Handbolti „Særði fólk mikið með því að fara til Sádi-Arabíu“ Fótbolti Fleiri fréttir Björgvin Brimi í Víking Sagði 28 ára skilið við fótboltann og sér ekki eftir neinu Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum „Særði fólk mikið með því að fara til Sádi-Arabíu“ Cristiano Ronaldo: Fjölskyldan biður mig um að hætta Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Spilaði nærbuxnalaus og fékk UFC-spólur bak við borðið Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Króati tekur við kvennaliði Keflavíkur Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Lugu til um afa og ömmur sjö landsliðsmanna Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Glódís gat ekki stöðvað slátrunina Gætu kvatt Bestu deildina án þjálfarans og lykilmanna „Maður verður bara að styðja við bakið á honum“ Annar fóstbróðir Messis lætur gott heita „Skoraði í fyrsta leik og hef ekki hætt síðan“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup Sölvi hæstánægður með Gylfa og vill sjá hann í landsliðinu Þorlákur verður áfram með Eyjamenn John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Engar leynilegar viðræður í gangi um framtíð Meistaradeildarinnar Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Hefur verið í liðinu eftir að ný leikstaða uppgötvaðist í Sambandsdeildinni „Enginn vissi hvað ég var að ganga í gegnum“ Er eitthvað óeðlilegt að búið sé að gagnrýna þetta Valslið? Sjá meira