Guðjón: Þeirra er skömmin (myndband) Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 26. maí 2008 09:28 Guðjón Þórðarson, þjálfari ÍA, var ómyrkur í máli gagnvart Ólafi Ragnarssyni dómara og forystumönnum KSÍ í viðtali við Stöð 2 Sport í gær. Í viðtali við Guðjón Guðmundsson íþróttafréttamann eftir að ÍA tapaði fyrir Keflavík í gær sagði hann meðal annars að Ólafur hafi beitt Stefáni Þórðarsyni, leikmanni ÍA, ofbeldi með því að gefa honum rauða spjaldið. Smelltu á hlekkinn hér að ofan til að sjá viðtalið í heild sinni. „Það var fundur hjá dómurum þar sem það var útmálað að Skagaliðið væri svo gróft að það þyrfti að taka sérstaklega á því. Þar var sérstaklega fjallað um að þeir ætluðu að sýna Stefáni Þórðarsyni hvernig ætti að „díla" við hlutina," sagði Guðjón. „Það ofbeldi sem hann (Ólafur Ragnarsson dómari) beitti Stefán í þessum leik er KSÍ og þeirri forystu sem hér fjallar um knattspyrnumál ekki til sóma." Hann gaf einnig í skyn að Ólafur væri alls ekki í nægilega góðu formi til að sinna dómgæslu í knattspyrnu leik. Guðjón sagði einnig að Ólafur væri ekki eini dómarinn sem ekki væri í standi. „Það voru menn sem fóru í test og stóðust ekki þrektölurnar," sagði hann. „Það er alveg klárt, ef þessi leikur er greindur og atvik skoðuð þar sem dæmt er gegn okkur af hreinum ásetningi þá vinnur þú aldrei leik." „Þessir aðilar sem núna fá þetta í andlitið frá mér, þeir skulu fá að svara fyrir þetta. Þeir geta dæmt mig í einhver bönn en þeirra er skömmin." Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Stefán Þór: Ég fór í boltann Stefán Þór Þórðarson segir engan vafa leika á því að hann hafi farið í boltann þegar hann fékk síðara gula spjaldið sitt í leik ÍA og Keflavíkur í gær. 26. maí 2008 11:25 Átti Stefán spjöldin skilið? (myndband) Stefán Þórðarson fékk tvívegis að líta gula spjaldið í leik Keflavíkur og ÍA í gær og þar með það rauða, Skagamönnum til mikillar gremju. 26. maí 2008 10:29 Birkir: Dómarar hafa ekkert rætt um Stefán Birkir Sveinsson, starfsmaður KSÍ og meðlimur dómaranefndar, segir að ekkert sé hæft í ásökunum Guðjóns Þórðarsonar. 26. maí 2008 10:05 Guðjón stendur við ummæli sín Guðjón Þórðarson sagði í samtali við Vísi að hann standi heilshugar við þau ummæli sem hann lét falla eftir leik Keflavíkur og ÍA í gær. 26. maí 2008 12:25 Ólafur: Guðjón er að bulla Ólafur Ragnarsson dómari segir ekkert hæft í ásökunum Guðjóns Þórðarsonar í sinn garð né heldur annarra dómara. 26. maí 2008 11:10 Þórir: Málið í aganefnd Þórir Hákonarson, framkvæmdarstjóri KSÍ, mun skjóta ummælum Guðjóns Þórðarsonar til aga- og úrskurðarnefndar KSÍ. 26. maí 2008 10:58 Mest lesið Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Handbolti Marta mætti og bjargaði Brasilíu Fótbolti Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Fótbolti Fleiri fréttir „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur ÍR aftur á toppinn Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Sjá meira
Guðjón Þórðarson, þjálfari ÍA, var ómyrkur í máli gagnvart Ólafi Ragnarssyni dómara og forystumönnum KSÍ í viðtali við Stöð 2 Sport í gær. Í viðtali við Guðjón Guðmundsson íþróttafréttamann eftir að ÍA tapaði fyrir Keflavík í gær sagði hann meðal annars að Ólafur hafi beitt Stefáni Þórðarsyni, leikmanni ÍA, ofbeldi með því að gefa honum rauða spjaldið. Smelltu á hlekkinn hér að ofan til að sjá viðtalið í heild sinni. „Það var fundur hjá dómurum þar sem það var útmálað að Skagaliðið væri svo gróft að það þyrfti að taka sérstaklega á því. Þar var sérstaklega fjallað um að þeir ætluðu að sýna Stefáni Þórðarsyni hvernig ætti að „díla" við hlutina," sagði Guðjón. „Það ofbeldi sem hann (Ólafur Ragnarsson dómari) beitti Stefán í þessum leik er KSÍ og þeirri forystu sem hér fjallar um knattspyrnumál ekki til sóma." Hann gaf einnig í skyn að Ólafur væri alls ekki í nægilega góðu formi til að sinna dómgæslu í knattspyrnu leik. Guðjón sagði einnig að Ólafur væri ekki eini dómarinn sem ekki væri í standi. „Það voru menn sem fóru í test og stóðust ekki þrektölurnar," sagði hann. „Það er alveg klárt, ef þessi leikur er greindur og atvik skoðuð þar sem dæmt er gegn okkur af hreinum ásetningi þá vinnur þú aldrei leik." „Þessir aðilar sem núna fá þetta í andlitið frá mér, þeir skulu fá að svara fyrir þetta. Þeir geta dæmt mig í einhver bönn en þeirra er skömmin."
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Stefán Þór: Ég fór í boltann Stefán Þór Þórðarson segir engan vafa leika á því að hann hafi farið í boltann þegar hann fékk síðara gula spjaldið sitt í leik ÍA og Keflavíkur í gær. 26. maí 2008 11:25 Átti Stefán spjöldin skilið? (myndband) Stefán Þórðarson fékk tvívegis að líta gula spjaldið í leik Keflavíkur og ÍA í gær og þar með það rauða, Skagamönnum til mikillar gremju. 26. maí 2008 10:29 Birkir: Dómarar hafa ekkert rætt um Stefán Birkir Sveinsson, starfsmaður KSÍ og meðlimur dómaranefndar, segir að ekkert sé hæft í ásökunum Guðjóns Þórðarsonar. 26. maí 2008 10:05 Guðjón stendur við ummæli sín Guðjón Þórðarson sagði í samtali við Vísi að hann standi heilshugar við þau ummæli sem hann lét falla eftir leik Keflavíkur og ÍA í gær. 26. maí 2008 12:25 Ólafur: Guðjón er að bulla Ólafur Ragnarsson dómari segir ekkert hæft í ásökunum Guðjóns Þórðarsonar í sinn garð né heldur annarra dómara. 26. maí 2008 11:10 Þórir: Málið í aganefnd Þórir Hákonarson, framkvæmdarstjóri KSÍ, mun skjóta ummælum Guðjóns Þórðarsonar til aga- og úrskurðarnefndar KSÍ. 26. maí 2008 10:58 Mest lesið Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Handbolti Marta mætti og bjargaði Brasilíu Fótbolti Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Fótbolti Fleiri fréttir „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur ÍR aftur á toppinn Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Sjá meira
Stefán Þór: Ég fór í boltann Stefán Þór Þórðarson segir engan vafa leika á því að hann hafi farið í boltann þegar hann fékk síðara gula spjaldið sitt í leik ÍA og Keflavíkur í gær. 26. maí 2008 11:25
Átti Stefán spjöldin skilið? (myndband) Stefán Þórðarson fékk tvívegis að líta gula spjaldið í leik Keflavíkur og ÍA í gær og þar með það rauða, Skagamönnum til mikillar gremju. 26. maí 2008 10:29
Birkir: Dómarar hafa ekkert rætt um Stefán Birkir Sveinsson, starfsmaður KSÍ og meðlimur dómaranefndar, segir að ekkert sé hæft í ásökunum Guðjóns Þórðarsonar. 26. maí 2008 10:05
Guðjón stendur við ummæli sín Guðjón Þórðarson sagði í samtali við Vísi að hann standi heilshugar við þau ummæli sem hann lét falla eftir leik Keflavíkur og ÍA í gær. 26. maí 2008 12:25
Ólafur: Guðjón er að bulla Ólafur Ragnarsson dómari segir ekkert hæft í ásökunum Guðjóns Þórðarsonar í sinn garð né heldur annarra dómara. 26. maí 2008 11:10
Þórir: Málið í aganefnd Þórir Hákonarson, framkvæmdarstjóri KSÍ, mun skjóta ummælum Guðjóns Þórðarsonar til aga- og úrskurðarnefndar KSÍ. 26. maí 2008 10:58