Reiknar raunaldur með aðstoð orma Atli Steinn Guðmundsson skrifar 20. nóvember 2008 08:40 Vísindamenn í Kaliforníu segjast nú geta reiknað út raunverulegan líffræðilegan aldur fólks, óháð aldri þess í árum. Þú ert aldrei eldri en þér finnst þú vera, hermir gamalkunnugt orðatiltæki og hver veit nema það sé hárrétt eftir allt saman. Meira að segja í vísindalegu tilliti. Við Buck-öldrunarrannsóknarstöðina í Kaliforníu starfar maður að nafni Simon Melov. Hann telur sig nú hafa leyst gátuna á bak við það hvers vegna sumu fólki sem komið er fast að áttræðu finnst það ekki degi eldra en fimmtugt og því miður líka öfugt. Melov notaði einfaldlega orma við rannsókn sína, 104 stykki. Þessi tegund orma lifir ekki að jafnaði nema þrjár vikur sem auðveldar málin þegar kemur að aldursrannsóknum. Með því að skoða erfðafræðilega þætti þeirra orma sem sýndu svipuð öldrunareinkenni tókst Melov að skilgreina hvað það er í genamengi þeirra sem stjórnar hinum líffræðilega aldri. Með þessar niðurstöður upp á vasann þykist hann þess fullviss að hægt sé að ákvarða öldrunarstig fólks óháð því hvað kennitalan segir það hafa lifað mörg ár. Næst hyggst Melov skoða sömu þætti hjá músum og að lokum hjá mönnum - endist honum aldur til. Vísindi Mest lesið Guðrún Björk Kristmundsdóttir hjá Bæjarins beztu er látin Innlent „Þú þaggar ekki í okkur, Dagur“ Innlent „Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi“ Innlent Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Erlent Lögregla tók hús á Skorrdælingum sem fjölgar í aðdraganda kosninga Innlent „Furðuutanríkisstefna“ Trump hafi rekið Indland í fangið á Kínverjum Erlent Vinna að lista yfir vini og samstarfsmenn Epstein Erlent Svikahrappurinn gripinn glóðvolgur og grunaður um fleiri svik Innlent Pútín og Xi ræddu ódauðleika í gegnum líffæragjöf Erlent Mjótt á munum í Noregi og líkur á flókinni stjórnarmyndun Erlent Fleiri fréttir Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Biðja hæstarétt um flýtimeðferð vegna tolla Höfundur Father Ted handtekinn fyrir að hvetja til ofbeldis gegn trans fólki Allir íbúar munu geta höfðað mál vegna þungunarrofslyfja Vinna að lista yfir vini og samstarfsmenn Epstein Mjótt á munum í Noregi og líkur á flókinni stjórnarmyndun Mótmæla hugmyndum um innlimun nær alls Vesturbakkans Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Pútín og Xi ræddu ódauðleika í gegnum líffæragjöf „Furðuutanríkisstefna“ Trump hafi rekið Indland í fangið á Kínverjum Fimmtán látnir hið minnsta eftir að kláfur fór út af sporinu Ætla að fella niður bólusetningarskyldu í Flórída Segja tilraunir með „fljúgandi Chernobyl“ hafnar Drekinn beraði vígtennurnar Tók dóttur sína og erfingja með til Kína Felldu ellefu í árás á bát meintra smyglara frá Venesúela Fjallar um afstöðu Elísabetar til Brexit og hvernig Kamilla varðist árás Kína sendir skilaboð til Bandaríkjanna og Trump svarar um hæl Vilja gera Úkraínu að tormeltum „stálbroddgelti“ Telja nú að enginn raðsundlaugarkúkari hafi verið á ferð Mátti ekki nota hermenn til löggæslu í Los Angeles „Rússar eru upp á náð Kínverja komnir“ Setja tæpar tvær billjónir í freigátur frá Bretlandi Að minnsta kosti fjórtánhundrað látnir í Afganistan Erfiður mánuður í vændum fyrir Repúblikana Vilja viðurkenna Palestínu en með skilyrðum Leiðtogar Rússlands, Írans og Norður-Kóreu viðstaddir kínverska hersýningu „Þetta er skipulag að fjöldabrottflutningum, markaðssett sem þróunaráætlun“ Talíbanar óska eftir aðstoð alþjóðasamfélagsins Vélmenni hlaðin sprengiefnum rífi niður byggingar Sjá meira
Vísindamenn í Kaliforníu segjast nú geta reiknað út raunverulegan líffræðilegan aldur fólks, óháð aldri þess í árum. Þú ert aldrei eldri en þér finnst þú vera, hermir gamalkunnugt orðatiltæki og hver veit nema það sé hárrétt eftir allt saman. Meira að segja í vísindalegu tilliti. Við Buck-öldrunarrannsóknarstöðina í Kaliforníu starfar maður að nafni Simon Melov. Hann telur sig nú hafa leyst gátuna á bak við það hvers vegna sumu fólki sem komið er fast að áttræðu finnst það ekki degi eldra en fimmtugt og því miður líka öfugt. Melov notaði einfaldlega orma við rannsókn sína, 104 stykki. Þessi tegund orma lifir ekki að jafnaði nema þrjár vikur sem auðveldar málin þegar kemur að aldursrannsóknum. Með því að skoða erfðafræðilega þætti þeirra orma sem sýndu svipuð öldrunareinkenni tókst Melov að skilgreina hvað það er í genamengi þeirra sem stjórnar hinum líffræðilega aldri. Með þessar niðurstöður upp á vasann þykist hann þess fullviss að hægt sé að ákvarða öldrunarstig fólks óháð því hvað kennitalan segir það hafa lifað mörg ár. Næst hyggst Melov skoða sömu þætti hjá músum og að lokum hjá mönnum - endist honum aldur til.
Vísindi Mest lesið Guðrún Björk Kristmundsdóttir hjá Bæjarins beztu er látin Innlent „Þú þaggar ekki í okkur, Dagur“ Innlent „Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi“ Innlent Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Erlent Lögregla tók hús á Skorrdælingum sem fjölgar í aðdraganda kosninga Innlent „Furðuutanríkisstefna“ Trump hafi rekið Indland í fangið á Kínverjum Erlent Vinna að lista yfir vini og samstarfsmenn Epstein Erlent Svikahrappurinn gripinn glóðvolgur og grunaður um fleiri svik Innlent Pútín og Xi ræddu ódauðleika í gegnum líffæragjöf Erlent Mjótt á munum í Noregi og líkur á flókinni stjórnarmyndun Erlent Fleiri fréttir Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Biðja hæstarétt um flýtimeðferð vegna tolla Höfundur Father Ted handtekinn fyrir að hvetja til ofbeldis gegn trans fólki Allir íbúar munu geta höfðað mál vegna þungunarrofslyfja Vinna að lista yfir vini og samstarfsmenn Epstein Mjótt á munum í Noregi og líkur á flókinni stjórnarmyndun Mótmæla hugmyndum um innlimun nær alls Vesturbakkans Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Pútín og Xi ræddu ódauðleika í gegnum líffæragjöf „Furðuutanríkisstefna“ Trump hafi rekið Indland í fangið á Kínverjum Fimmtán látnir hið minnsta eftir að kláfur fór út af sporinu Ætla að fella niður bólusetningarskyldu í Flórída Segja tilraunir með „fljúgandi Chernobyl“ hafnar Drekinn beraði vígtennurnar Tók dóttur sína og erfingja með til Kína Felldu ellefu í árás á bát meintra smyglara frá Venesúela Fjallar um afstöðu Elísabetar til Brexit og hvernig Kamilla varðist árás Kína sendir skilaboð til Bandaríkjanna og Trump svarar um hæl Vilja gera Úkraínu að tormeltum „stálbroddgelti“ Telja nú að enginn raðsundlaugarkúkari hafi verið á ferð Mátti ekki nota hermenn til löggæslu í Los Angeles „Rússar eru upp á náð Kínverja komnir“ Setja tæpar tvær billjónir í freigátur frá Bretlandi Að minnsta kosti fjórtánhundrað látnir í Afganistan Erfiður mánuður í vændum fyrir Repúblikana Vilja viðurkenna Palestínu en með skilyrðum Leiðtogar Rússlands, Írans og Norður-Kóreu viðstaddir kínverska hersýningu „Þetta er skipulag að fjöldabrottflutningum, markaðssett sem þróunaráætlun“ Talíbanar óska eftir aðstoð alþjóðasamfélagsins Vélmenni hlaðin sprengiefnum rífi niður byggingar Sjá meira