Vilja opinbera rannsókn á Omagh-árás 21. desember 2007 12:45 Ættingjar þeirra 29 sem voru myrtir í sprengjuárás í bænum Omagh á Norður-Írlandi 1998 krefjast opinberrar rannsóknar á ódæðinu. Eini maðurinn sem ákærður hefur verið fyrir morð í tenglsum við árásina var sýknaður í gær. Dómari sagði rannsókn lögreglu stórgallaða. Tilræðin í Omagh voru þau mannskæðustu í aldarfjórðungsskæruhernaði á Norður-Írlandi. Tuttugu og níu féllu - þar á meðal konur, unglingar og ung börn. Þess fyrir utan hlutu fjölmargir örkuml. Dómstóll í Belfast sýknaði manninn, Sean Hoey, af öllum ákærum í málinu í gær. Dómari gagnrýnir rannsókn lögreglu harðlega og sagði hana hafi verið illa framkvæmd. Svo illa að tveir lögreglumenn hafi orðið uppvísir af lygum við yfirheyrslur verjenda. Þeir hafi viljað verja gjörðir sínar og starfsbræðra sinna í málinu með þeim hætti. Ættingjar hinna látnu hafa lengi gagnrýnt meðhöndlun málsins og sagt bresk yfirvöld draga lappirnar. Þessi niðurstaða sé sönnun þess og því sé nauðsynlegt að málið verði tekið fyrir á æðstu stöðum. Bresk og írsk yfirvöld eigi að skipa sérstaka rannsóknarnefnd en í henni eigi sæti fulltrúar beggja megin landamæranna. Einn maður hefur hlotið dóm fyrir aðild að ódæðnum - Colm Murphy, bareigandi á Írlandi og frændi Hoeys - var dæmdur í fjórtán ára fangelsi 2002. Dómari í Dublin hnekkti þeim dóm 2005. Mál Murphy verður aftur tekið fyrir innan tíðar. Mest lesið Guðrún Björk Kristmundsdóttir hjá Bæjarins beztu er látin Innlent „Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi“ Innlent Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Erlent „Þú þaggar ekki í okkur, Dagur“ Innlent Lögregla tók hús á Skorrdælingum sem fjölgar í aðdraganda kosninga Innlent „Furðuutanríkisstefna“ Trump hafi rekið Indland í fangið á Kínverjum Erlent Vinna að lista yfir vini og samstarfsmenn Epstein Erlent Svikahrappurinn gripinn glóðvolgur og grunaður um fleiri svik Innlent Pútín og Xi ræddu ódauðleika í gegnum líffæragjöf Erlent Mjótt á munum í Noregi og líkur á flókinni stjórnarmyndun Erlent Fleiri fréttir Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Höfundur Father Ted handtekinn fyrir að hvetja til ofbeldis gegn trans fólki Allir íbúar munu geta höfðað mál vegna þungunarrofslyfja Vinna að lista yfir vini og samstarfsmenn Epstein Mjótt á munum í Noregi og líkur á flókinni stjórnarmyndun Mótmæla hugmyndum um innlimun nær alls Vesturbakkans Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Pútín og Xi ræddu ódauðleika í gegnum líffæragjöf „Furðuutanríkisstefna“ Trump hafi rekið Indland í fangið á Kínverjum Fimmtán látnir hið minnsta eftir að kláfur fór út af sporinu Ætla að fella niður bólusetningarskyldu í Flórída Segja tilraunir með „fljúgandi Chernobyl“ hafnar Drekinn beraði vígtennurnar Tók dóttur sína og erfingja með til Kína Felldu ellefu í árás á bát meintra smyglara frá Venesúela Fjallar um afstöðu Elísabetar til Brexit og hvernig Kamilla varðist árás Kína sendir skilaboð til Bandaríkjanna og Trump svarar um hæl Vilja gera Úkraínu að tormeltum „stálbroddgelti“ Telja nú að enginn raðsundlaugarkúkari hafi verið á ferð Mátti ekki nota hermenn til löggæslu í Los Angeles „Rússar eru upp á náð Kínverja komnir“ Setja tæpar tvær billjónir í freigátur frá Bretlandi Að minnsta kosti fjórtánhundrað látnir í Afganistan Erfiður mánuður í vændum fyrir Repúblikana Vilja viðurkenna Palestínu en með skilyrðum Leiðtogar Rússlands, Írans og Norður-Kóreu viðstaddir kínverska hersýningu „Þetta er skipulag að fjöldabrottflutningum, markaðssett sem þróunaráætlun“ Talíbanar óska eftir aðstoð alþjóðasamfélagsins Vélmenni hlaðin sprengiefnum rífi niður byggingar Vara við því að Kennedy ógni heilsu landsmanna Sjá meira
Ættingjar þeirra 29 sem voru myrtir í sprengjuárás í bænum Omagh á Norður-Írlandi 1998 krefjast opinberrar rannsóknar á ódæðinu. Eini maðurinn sem ákærður hefur verið fyrir morð í tenglsum við árásina var sýknaður í gær. Dómari sagði rannsókn lögreglu stórgallaða. Tilræðin í Omagh voru þau mannskæðustu í aldarfjórðungsskæruhernaði á Norður-Írlandi. Tuttugu og níu féllu - þar á meðal konur, unglingar og ung börn. Þess fyrir utan hlutu fjölmargir örkuml. Dómstóll í Belfast sýknaði manninn, Sean Hoey, af öllum ákærum í málinu í gær. Dómari gagnrýnir rannsókn lögreglu harðlega og sagði hana hafi verið illa framkvæmd. Svo illa að tveir lögreglumenn hafi orðið uppvísir af lygum við yfirheyrslur verjenda. Þeir hafi viljað verja gjörðir sínar og starfsbræðra sinna í málinu með þeim hætti. Ættingjar hinna látnu hafa lengi gagnrýnt meðhöndlun málsins og sagt bresk yfirvöld draga lappirnar. Þessi niðurstaða sé sönnun þess og því sé nauðsynlegt að málið verði tekið fyrir á æðstu stöðum. Bresk og írsk yfirvöld eigi að skipa sérstaka rannsóknarnefnd en í henni eigi sæti fulltrúar beggja megin landamæranna. Einn maður hefur hlotið dóm fyrir aðild að ódæðnum - Colm Murphy, bareigandi á Írlandi og frændi Hoeys - var dæmdur í fjórtán ára fangelsi 2002. Dómari í Dublin hnekkti þeim dóm 2005. Mál Murphy verður aftur tekið fyrir innan tíðar.
Mest lesið Guðrún Björk Kristmundsdóttir hjá Bæjarins beztu er látin Innlent „Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi“ Innlent Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Erlent „Þú þaggar ekki í okkur, Dagur“ Innlent Lögregla tók hús á Skorrdælingum sem fjölgar í aðdraganda kosninga Innlent „Furðuutanríkisstefna“ Trump hafi rekið Indland í fangið á Kínverjum Erlent Vinna að lista yfir vini og samstarfsmenn Epstein Erlent Svikahrappurinn gripinn glóðvolgur og grunaður um fleiri svik Innlent Pútín og Xi ræddu ódauðleika í gegnum líffæragjöf Erlent Mjótt á munum í Noregi og líkur á flókinni stjórnarmyndun Erlent Fleiri fréttir Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Höfundur Father Ted handtekinn fyrir að hvetja til ofbeldis gegn trans fólki Allir íbúar munu geta höfðað mál vegna þungunarrofslyfja Vinna að lista yfir vini og samstarfsmenn Epstein Mjótt á munum í Noregi og líkur á flókinni stjórnarmyndun Mótmæla hugmyndum um innlimun nær alls Vesturbakkans Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Pútín og Xi ræddu ódauðleika í gegnum líffæragjöf „Furðuutanríkisstefna“ Trump hafi rekið Indland í fangið á Kínverjum Fimmtán látnir hið minnsta eftir að kláfur fór út af sporinu Ætla að fella niður bólusetningarskyldu í Flórída Segja tilraunir með „fljúgandi Chernobyl“ hafnar Drekinn beraði vígtennurnar Tók dóttur sína og erfingja með til Kína Felldu ellefu í árás á bát meintra smyglara frá Venesúela Fjallar um afstöðu Elísabetar til Brexit og hvernig Kamilla varðist árás Kína sendir skilaboð til Bandaríkjanna og Trump svarar um hæl Vilja gera Úkraínu að tormeltum „stálbroddgelti“ Telja nú að enginn raðsundlaugarkúkari hafi verið á ferð Mátti ekki nota hermenn til löggæslu í Los Angeles „Rússar eru upp á náð Kínverja komnir“ Setja tæpar tvær billjónir í freigátur frá Bretlandi Að minnsta kosti fjórtánhundrað látnir í Afganistan Erfiður mánuður í vændum fyrir Repúblikana Vilja viðurkenna Palestínu en með skilyrðum Leiðtogar Rússlands, Írans og Norður-Kóreu viðstaddir kínverska hersýningu „Þetta er skipulag að fjöldabrottflutningum, markaðssett sem þróunaráætlun“ Talíbanar óska eftir aðstoð alþjóðasamfélagsins Vélmenni hlaðin sprengiefnum rífi niður byggingar Vara við því að Kennedy ógni heilsu landsmanna Sjá meira