Enski boltinn

Drogba fékk gullskóinn

AFP
Framherjinn Didier Drogba hjá Chelsea hefur verið afhentur gullskórinn í ensku úrvalsdeildinni en það eru verðlaunin sem veitt eru makahæsta leikmanni deildarinnar ár hvert. Drogba skoraði 20 mörk í deildinni, Benni McCarthy hjá Blackburn varð annar með 18 og Cristiano Ronaldo hjá Manchester United setti 17 mörk. Drogba er fyrsti Chelsea maðurinn til að fá verðlaunin síðan Jimmy Floyd Hasselbaink fékk þau árið 2001, en Thierry Henry hafði fengið þau þrjú síðustu ár.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×