Enski boltinn

Gonzalez íhugar að fara frá Liverpool

NordicPhotos/GettyImages
Mark Gonzalez hjá Liverpool segist vera að íhuga að fara frá félaginu í sumar og til greina komi að fara annað sem lánsmaður eða á beinni sölu. "Ég er með þriggja ára samning en maður veit aldrei hvað getur gerst í fótboltanum. Í augnablikinu er ég bara að einbeita mér að úrslitaleiknum í Meistaradeildinni," sagði hinn 22 ára gamli Chilemaður.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×