Enski boltinn

Xavier á förum frá Boro

NordicPhotos/GettyImages
Varnarmaðurinn Abel Xavier fer frá enska úrvalsdeildarfélaginu Middlesbrough í sumar. Þetta varð ljóst í dag eftir að leikmaðurinn gat ekki sætt sig við þau kjör sem félagið bauð honum í nýjum eins árs samningi. Hann átti ágæta endurkomu með liði Boro í vetur eftir að hafa verið settur í eins árs bann vegna steranotkunar.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×