Guðjón: Fótbolti - ekki kokteilboð Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 21. nóvember 2007 23:27 Guðjón Þórðarson, fyrrum landsliðsþjálfari. Mynd/Vilhelm Guðjón Þórðarson gagnrýndi KSÍ harkalega í umræðuþætti um íslenska landsliðið á Sýn í kvöld. Ísland tapaði í kvöld fyrir Danmörku, 3-0, í undankeppni EM 2008. Eftir leikinn hafði Hörður Magnússon íþróttafréttamaður Sýnar umsjón með umræðuþætti um stöðu íslenska landsliðsins og fékk til sín til að mynda Geir Þorsteinsson, formann KSÍ, Guðjón Þórðarson og Willum Þór Þórsson. Guðjón gagnrýndi KSÍ, aðallega fyrir vinnubrögð og forgangsröðun forráðamanna sambandsins. „Þetta er svolítið sérstakt ferli,“ sagði Guðjón um ráðningu Ólafs Jóhannessonar, landsliðsþjálfara Íslands. Ólafur var ráðinn daginn eftir að það var tilkynnt að Eyjólfur Sverrisson myndi ekki halda áfram sem landsliðsþjálfari. „Þegar þessi staða kemur upp er eðlilegt að ræða við hóp manna,“ sagði Guðjón. „Þeir [forráðamenn KSÍ] hljóta að þurfa að setjast niður og gera sér grein fyrir sínum markmiðum.“ Guðjón tók þó fram, eins og aðrir, að ekki væri að gagnrýna Ólaf í þessari umræðu. „Ólafur hefur fullt af kostum sem koma til með að nýtast honum vel í þessu starfi. En í sjálfu sér kemur ekki á óvart hvernig vinnubrögð KSÍ eru í þessu máli eins og svo mörgu öðru. Það er margt sem KSÍ þarf að skoða varðandi sín vinnubrögð.“ Guðjón segir að forgangsröðun KSÍ þurfi að vera skýr og þar þurfi knattspyrnan að vera í efsta sæti. „Það mega ekki vera kokteilboð og að skála í kampavíni út og suður sem ræður því hvernig undirbúningi landsliðsins er háttað. Undirbúningurinn hlýtur að vera helsta vandamál landsliðsins og hvernig er hlúð að landsliðsmönnunum. Það þarf að hlúa að þeim til að búa til þann baráttuanda sem til þarf svo að liðið geti náð hagstæðum úrslitum. Við erum hér vegna fótboltans en ekki öfugt.“ Íslenski boltinn Mest lesið Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Í beinni: Tottenham - Burnley | Nýliðarnir hefja leik gegn Evrópudeildarmeisturunum Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum Fótbolti Dagskráin: Enski boltinn rúllar í DocZone Sport „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: FH - Breiðablik | Fer bikarinn til nýliða eða reynslubolta? Fáar spilað leik á þessum velli „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ „Allt er þegar þrennt er“ Allar tilfinningarnar í gangi Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald „Galið og fáránlegt“ ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Guðmundur í grænt Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu KR fær þýskan varnarmann Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Sjá meira
Guðjón Þórðarson gagnrýndi KSÍ harkalega í umræðuþætti um íslenska landsliðið á Sýn í kvöld. Ísland tapaði í kvöld fyrir Danmörku, 3-0, í undankeppni EM 2008. Eftir leikinn hafði Hörður Magnússon íþróttafréttamaður Sýnar umsjón með umræðuþætti um stöðu íslenska landsliðsins og fékk til sín til að mynda Geir Þorsteinsson, formann KSÍ, Guðjón Þórðarson og Willum Þór Þórsson. Guðjón gagnrýndi KSÍ, aðallega fyrir vinnubrögð og forgangsröðun forráðamanna sambandsins. „Þetta er svolítið sérstakt ferli,“ sagði Guðjón um ráðningu Ólafs Jóhannessonar, landsliðsþjálfara Íslands. Ólafur var ráðinn daginn eftir að það var tilkynnt að Eyjólfur Sverrisson myndi ekki halda áfram sem landsliðsþjálfari. „Þegar þessi staða kemur upp er eðlilegt að ræða við hóp manna,“ sagði Guðjón. „Þeir [forráðamenn KSÍ] hljóta að þurfa að setjast niður og gera sér grein fyrir sínum markmiðum.“ Guðjón tók þó fram, eins og aðrir, að ekki væri að gagnrýna Ólaf í þessari umræðu. „Ólafur hefur fullt af kostum sem koma til með að nýtast honum vel í þessu starfi. En í sjálfu sér kemur ekki á óvart hvernig vinnubrögð KSÍ eru í þessu máli eins og svo mörgu öðru. Það er margt sem KSÍ þarf að skoða varðandi sín vinnubrögð.“ Guðjón segir að forgangsröðun KSÍ þurfi að vera skýr og þar þurfi knattspyrnan að vera í efsta sæti. „Það mega ekki vera kokteilboð og að skála í kampavíni út og suður sem ræður því hvernig undirbúningi landsliðsins er háttað. Undirbúningurinn hlýtur að vera helsta vandamál landsliðsins og hvernig er hlúð að landsliðsmönnunum. Það þarf að hlúa að þeim til að búa til þann baráttuanda sem til þarf svo að liðið geti náð hagstæðum úrslitum. Við erum hér vegna fótboltans en ekki öfugt.“
Íslenski boltinn Mest lesið Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Í beinni: Tottenham - Burnley | Nýliðarnir hefja leik gegn Evrópudeildarmeisturunum Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum Fótbolti Dagskráin: Enski boltinn rúllar í DocZone Sport „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: FH - Breiðablik | Fer bikarinn til nýliða eða reynslubolta? Fáar spilað leik á þessum velli „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ „Allt er þegar þrennt er“ Allar tilfinningarnar í gangi Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald „Galið og fáránlegt“ ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Guðmundur í grænt Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu KR fær þýskan varnarmann Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Sjá meira
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn
Í beinni: Tottenham - Burnley | Nýliðarnir hefja leik gegn Evrópudeildarmeisturunum Enski boltinn
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn
Í beinni: Tottenham - Burnley | Nýliðarnir hefja leik gegn Evrópudeildarmeisturunum Enski boltinn