Kosið í Kósóvó Guðjón Helgason skrifar 17. nóvember 2007 13:18 Íbúar í Kósóvó-héraði ganga að kjörborðinu í dag og kjósa héraðsþing - þrátt fyrir að enn ríki algjör óvissa um framtíð héraðsins. Ekki er aðeins kosið til héraðsþingsins því einnig er kosið um sæti í sveitastjórnum í héraðinu. 90% íbúa þar eru Albanir sem vilja sjálfstæði frá Serbíu. Serbar eru því andvígir. Kostúnitsa, forsætisráðherra Serbíu, hefur varað við því - það myndi helypa öllu í bál og brand á svæðinu. Atlantshafsbandalagiðyfirtók héraðið eftir fjöldamorð serbneskra sveita á albönskum íbúum 1999. Síðan hefur ekki verið hægt að semja um hvort Kósóvó verði áfram hérað í Serbíu, sjálfstætt ríki eða þá eitthvað annað. Ljóst er að það þing sem kosið verður í dag vill sjálfstæði og nýr forsætisráðherra verður með stjórnartaumana - en Agim Ceku, skæruliðaleiðtoginn fyrrverandi og fráfarandi forsætisráðherra - er ekki í framboði. Serba í héraðinu kjósa fæstir í dag - enda krafa ráðamanna í Belgrað að þeir sniðgangi kosningarnar. Um 150 fulltrúar frá Evrópuráðinu fylgjast með framkvæmd kosninganna í dag. Hashim Tachi, leiðtogi stærsta flokks í héraðinu og fyrrverandi skæruliðaleiðtogi, segir ekki kosið um sjálfstæði í dag. Þess þurfi ekki. Því verði lýst yfir strax 10. desember næstkomandi. Þá skila fulltrúar Rússa, Bandaríkjamanna og Evrópusambandsins skýrslu um hvernig viðræðum hafi miðað milli deilenda. Ekkert bendir til þess að árangur náist. Bandaríkjamenn styðja Kósóvó-Albani en Rússar styðja Serba. Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna hefur ekki ályktað eða greitt atkvæði um málið því Rússar hafa látið að því liggja að þeir myndu beita neitunarvaldi sínu í málinu. Erlent Fréttir Mest lesið Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Innlent Engin ástæða til að breyta neinu Innlent Réðst á lögreglumann í miðbænum Fréttir Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Erlent Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Innlent Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Innlent Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Erlent „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Innlent Fleiri fréttir Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Rannsaka hakakrossa sem voru málaðir með blóði úr manni Pútín sagður beina kúgunartækjum sínum að eigin stuðningsmönnum Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Belgar kalla saman þjóðaröryggisráð vegna drónaflugs við flugvelli Tala látinna hækkar á Filippseyjum Óttast að María sé að stela athyglinni frá Jesú á samfélagsmiðlum Tortryggnir í garð tolla Trumps Plata hermenn í hjónaband og hirða svo bæturnar Hver er Zohran Mamdani og hvað vill hann? Banna samtök íslamista og gerðu húsleit hjá fleiri Sjá meira
Íbúar í Kósóvó-héraði ganga að kjörborðinu í dag og kjósa héraðsþing - þrátt fyrir að enn ríki algjör óvissa um framtíð héraðsins. Ekki er aðeins kosið til héraðsþingsins því einnig er kosið um sæti í sveitastjórnum í héraðinu. 90% íbúa þar eru Albanir sem vilja sjálfstæði frá Serbíu. Serbar eru því andvígir. Kostúnitsa, forsætisráðherra Serbíu, hefur varað við því - það myndi helypa öllu í bál og brand á svæðinu. Atlantshafsbandalagiðyfirtók héraðið eftir fjöldamorð serbneskra sveita á albönskum íbúum 1999. Síðan hefur ekki verið hægt að semja um hvort Kósóvó verði áfram hérað í Serbíu, sjálfstætt ríki eða þá eitthvað annað. Ljóst er að það þing sem kosið verður í dag vill sjálfstæði og nýr forsætisráðherra verður með stjórnartaumana - en Agim Ceku, skæruliðaleiðtoginn fyrrverandi og fráfarandi forsætisráðherra - er ekki í framboði. Serba í héraðinu kjósa fæstir í dag - enda krafa ráðamanna í Belgrað að þeir sniðgangi kosningarnar. Um 150 fulltrúar frá Evrópuráðinu fylgjast með framkvæmd kosninganna í dag. Hashim Tachi, leiðtogi stærsta flokks í héraðinu og fyrrverandi skæruliðaleiðtogi, segir ekki kosið um sjálfstæði í dag. Þess þurfi ekki. Því verði lýst yfir strax 10. desember næstkomandi. Þá skila fulltrúar Rússa, Bandaríkjamanna og Evrópusambandsins skýrslu um hvernig viðræðum hafi miðað milli deilenda. Ekkert bendir til þess að árangur náist. Bandaríkjamenn styðja Kósóvó-Albani en Rússar styðja Serba. Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna hefur ekki ályktað eða greitt atkvæði um málið því Rússar hafa látið að því liggja að þeir myndu beita neitunarvaldi sínu í málinu.
Erlent Fréttir Mest lesið Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Innlent Engin ástæða til að breyta neinu Innlent Réðst á lögreglumann í miðbænum Fréttir Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Erlent Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Innlent Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Innlent Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Erlent „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Innlent Fleiri fréttir Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Rannsaka hakakrossa sem voru málaðir með blóði úr manni Pútín sagður beina kúgunartækjum sínum að eigin stuðningsmönnum Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Belgar kalla saman þjóðaröryggisráð vegna drónaflugs við flugvelli Tala látinna hækkar á Filippseyjum Óttast að María sé að stela athyglinni frá Jesú á samfélagsmiðlum Tortryggnir í garð tolla Trumps Plata hermenn í hjónaband og hirða svo bæturnar Hver er Zohran Mamdani og hvað vill hann? Banna samtök íslamista og gerðu húsleit hjá fleiri Sjá meira