Erlent

Sarkozy biðlar til verkfallsmanna

Nicholas Sarkozy Frakklandsforseti hvetur starfsmenn almenningssamgangna sem hófu verkföll í gær til þess að snúa aftur til vinnu. Verkfallið lamaði samgöngukerfið í gær og biður forsetinn starfsmennina um að hugsa um almannahag í málinu.

Verkfallsmenn mótmæla fyrirhuguðum niðuirkurði á lífeyrisréttinudum þeirra en forsetinn hefur sagt að viðræður við verkalýðsfélögin séu þegar í undirbúninigni og því engin ástæða til verkfalla.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×