Eyjólfur valdi 44 leikmenn - hvað gerir Ólafur? Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 13. nóvember 2007 11:52 Eyjólfur Sverrisson tilkynnir síðasta landsliðshópinn sinn. Mynd/E. Stefán Ólafur Jóhannesson landsliðsþjálfari mun klukkan 13.00 tilkynna val sitt á sínum fyrsta landsliðshópi síðan hann tók við starfinu af Eyjólfi Sverrissyni. Eyjólfur stýrði liðinu í fimmtán leikjum og valdi samtals átta leikmannahópa. Alls valdi Eyjólfur 44 leikmenn í landsliðið á þessum tíma sem spannaði tæp tvö ár. Forvitnilegt verður að sjá hvort að Ólafur ætli að nota marga af fastamönnum landsliðsins undir stjórn Eyjólfs eða kynni einhverja nýja leikmenn til sögunnar. Einungis einn leikmaður, Ívar Ingimarsson, var í byrjunarliðinu í öll þau skipti sem Eyjólfur stýrði íslenska landsliðinu. DV greindi frá því í morgun að samkvæmt sínum heimildum væri Ívar ekki í leikmannahópi Ólafs í dag. Tver leikmenn hafa misst af einum leik, það eru þeir Árni Gautur Arason og Grétar Rafn Steinsson. Næstir koma Emil Hallfreðsson með ellefu leiki (þar af tíu í byrjunarliði), Hermann Hreiðarsson og Jóhannes Karl Guðjónsson sem hafa leikið tíu leiki hvor. Brynjar Björn Gunnarsson og Eiður Smári Guðjohnsen hafa einnig leikið tíu leiki en þar af níu í byrjunarliði. Fjórir leikmenn voru alltaf valdir í leikmannahóp Eyjólfs. Þeir eru Ívar, Grétar Rafn, Brynjar Björn og Daði Lárusson. Sá síðastnefndi kom við sögu í tveimur leikjum en báðir voru vináttulandsleikir. Þeir leikmenn sem eiga fimm eða fleiri landsleiki í byrjunarliði undir stjórn Eyjólfs eru eftirtaldir: 14 Ívar Ingimarsson 13 Grétar Rafn Steinsson Árni Gautur Arason 10 Emil Hallfreðsson Hermann Hreiðarsson Jóhannes Karl Guðjónsson 9 Brynjar Björn Gunnarsson Eiður Smári Guðjohnsen 8 Gunnar Heiðar Þorvaldsson 7 Arnar Þór Viðarsson Kristján Örn Sigurðsson Kári Árnason 6 Indriði Sigurðsson 5 Hannes Þ. Sigurðsson Ragnar Sigurðsson Þeir leikmenn sem voru fimm sinnum eða oftar valdir í landsliðshópinn undir stjórn Eyjólfs: 9 Ívar Ingimarsson Grétar Rafn Steinsson Brynjar Björn Gunnarsson Daði Lárusson 8 Árni Gautur Arason Eiður Smári Guðjohnsen Arnar Þór Viðarsson Kristján Örn Sigurðsson Veigar Páll Gunnarsson 7 Emil Hallfreðsson Hermann Hreiðarsson Jóhannes Karl Guðjónsson Kári Árnason 6 Gunnar Heiðar Þorvaldsson Indriði Sigurðsson Hannes Þ. Sigurðsson Hjálmar Jónsson 5 Stefán Gíslason Ólafur Örn Bjarnason Íslenski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport Fleiri fréttir „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Sjá meira
Ólafur Jóhannesson landsliðsþjálfari mun klukkan 13.00 tilkynna val sitt á sínum fyrsta landsliðshópi síðan hann tók við starfinu af Eyjólfi Sverrissyni. Eyjólfur stýrði liðinu í fimmtán leikjum og valdi samtals átta leikmannahópa. Alls valdi Eyjólfur 44 leikmenn í landsliðið á þessum tíma sem spannaði tæp tvö ár. Forvitnilegt verður að sjá hvort að Ólafur ætli að nota marga af fastamönnum landsliðsins undir stjórn Eyjólfs eða kynni einhverja nýja leikmenn til sögunnar. Einungis einn leikmaður, Ívar Ingimarsson, var í byrjunarliðinu í öll þau skipti sem Eyjólfur stýrði íslenska landsliðinu. DV greindi frá því í morgun að samkvæmt sínum heimildum væri Ívar ekki í leikmannahópi Ólafs í dag. Tver leikmenn hafa misst af einum leik, það eru þeir Árni Gautur Arason og Grétar Rafn Steinsson. Næstir koma Emil Hallfreðsson með ellefu leiki (þar af tíu í byrjunarliði), Hermann Hreiðarsson og Jóhannes Karl Guðjónsson sem hafa leikið tíu leiki hvor. Brynjar Björn Gunnarsson og Eiður Smári Guðjohnsen hafa einnig leikið tíu leiki en þar af níu í byrjunarliði. Fjórir leikmenn voru alltaf valdir í leikmannahóp Eyjólfs. Þeir eru Ívar, Grétar Rafn, Brynjar Björn og Daði Lárusson. Sá síðastnefndi kom við sögu í tveimur leikjum en báðir voru vináttulandsleikir. Þeir leikmenn sem eiga fimm eða fleiri landsleiki í byrjunarliði undir stjórn Eyjólfs eru eftirtaldir: 14 Ívar Ingimarsson 13 Grétar Rafn Steinsson Árni Gautur Arason 10 Emil Hallfreðsson Hermann Hreiðarsson Jóhannes Karl Guðjónsson 9 Brynjar Björn Gunnarsson Eiður Smári Guðjohnsen 8 Gunnar Heiðar Þorvaldsson 7 Arnar Þór Viðarsson Kristján Örn Sigurðsson Kári Árnason 6 Indriði Sigurðsson 5 Hannes Þ. Sigurðsson Ragnar Sigurðsson Þeir leikmenn sem voru fimm sinnum eða oftar valdir í landsliðshópinn undir stjórn Eyjólfs: 9 Ívar Ingimarsson Grétar Rafn Steinsson Brynjar Björn Gunnarsson Daði Lárusson 8 Árni Gautur Arason Eiður Smári Guðjohnsen Arnar Þór Viðarsson Kristján Örn Sigurðsson Veigar Páll Gunnarsson 7 Emil Hallfreðsson Hermann Hreiðarsson Jóhannes Karl Guðjónsson Kári Árnason 6 Gunnar Heiðar Þorvaldsson Indriði Sigurðsson Hannes Þ. Sigurðsson Hjálmar Jónsson 5 Stefán Gíslason Ólafur Örn Bjarnason
Íslenski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport Fleiri fréttir „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki