Erlent

Þrjú til fimm þúsund heimili eldinum að bráð í San Diego

Talið er að á milli þrjú til fimm þúsund heimili hafi orðið eldinum að bráð í San Diego borg Kaliforníu.

Von er á alríkisstyrkjum til þeirra sem hafa misst heimili sín og hafa ekki í önnur hús að venda. Margir óttast að ástandið verði svipað og þegar fellibylurinn Katarína gekk yfir New Orleans árið 2005.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×