Tilnefningar til Edduverðlauna 2007 Sigríður Guðlaugsdóttir skrifar 24. október 2007 15:00 Edduverðlaunin fóru fram á Hótel Nordica á síðasta ári. Edduverðlaunin verða afhent í níunda sinn við hátíðlega athöfn á Hótel Nordica 11. nóvember næstkomandi. Það eru meðlimir Íslensku kvikmynda- og sjónvarpsakademíunnar sem kjósa úr hópi tilnefndra, en þeir telja um 700 manns. Almenningur mun svo velja fimm vinsælustu sjónvarpsþættina í kosningu á visir.is. Vinsælasti þátturinn verður svo valinn í símakosningu á meðan beinni útsendingu verðlaunaafhendingunnar stendur. Hátíðinni verður sjónvarpað beint á RÚV. Tilnefningar til Edduverðlaunanna árið 2007 eru : KVIKMYND ÁRSINSFORELDRAR VANDRÆÐAMAÐURINN VEÐRAMÓTMeira LEIKIÐ SJÓNVARPSEFNI ÁRSINSNÆTURVAKTIN SIGTIÐ ÁN FRÍMANNS GUNNARSSONAR STELPURNARMeira STUTTMYND ÁRSINSBRÆÐRABYLTA SKRÖLTORMAR ANNAMeira LEIKSTJÓRI ÁRSINSGUÐNÝ HALLDÓRSDÓTTIR - fyrir kvikmyndina VEÐRAMÓT GUNNAR B. GUÐMUNDSSON - fyrir kvikmyndina ASTRÓPÍA RAGNAR BRAGASON - fyrir kvikmyndina FORELDRARMeira HANDRIT ÁRSINSGUÐNÝ HALLDÓRSDÓTTIR - fyrir handritið að kvikmyndinnni VEÐRAMÓT RAGNAR BRAGASON, NANNA KRISTÍN MAGNÚSDÓTTIR, INGVAR E. SIGURÐSSON, VÍKINGUR KRISTJÁNSSON OG LEIKHÓPURINN - fyrir handritið að kvikmyndinni FORELDRAR JÓHANN ÆVAR GRÍMSSON, JÓN GNARR, JÖRUNDUR RAGNARSSON, PÉTUR JÓHANN SIGFÚSSON OG RAGNAR BRAGASON - fyrir handritið að sjónvarpsþáttaröðinni NÆTURVAKTINMeira LEIKKONA ÁRSINS Í AÐALHLUTVERKIHERA HILMARSDÓTTIR - fyrir hlutverk sitt í kvikmyndinni VEÐRAMÓT NANNA KRISTÍN MAGNÚSDÓTTIR - fyrir hlutverk sitt í kvikmyndinni FORELDRAR TINNA HRAFNSDÓTTIR - fyrir hlutverk sitt í kvikmyndinni VEÐRAMÓTMeira LEIKARI ÁRSINS Í AÐALHLUTVERKIGUNNAR HANSSON - fyrir hlutverk sitt í sjónvarpsþáttaröðinni SIGTIÐ ÁN FRÍMANNS GUNNARSSONAR INGVAR E. SIGURÐSSON - fyrir hlutverk sitt í kvikmyndinni FORELDRAR PÉTUR JÓHANN SIGFÚSSON - fyrir hlutverk sitt í sjónvarpsþáttaröðinni NÆTURVAKTINMeira LEIKKONA EÐA LEIKARI ÁRSINS Í AUKAHLUTVERKIBJÖRN INGI HILMARSSON - fyrir hlutverk sitt í stuttmyndinni BRÆÐRABYLTU GUNNUR MARTINSDÓTTIR SCHLÜTER - fyrir hlutverk sitt í kvikmyndinni VEÐRAMÓTUM JÖRUNDUR RAGNARSSON - fyrir hlutverk sitt í kvikmyndinni VEÐRAMÓTUM LILJA GUÐRÚN ÞORVALDSDÓTTIR - fyrir hlutverk sitt í kvikmyndinni KALDRI SLÓÐ ÞORSTEINN BACHMANN - fyrir hlutverk sitt í kvikmyndinni VEÐRAMÓTUMMeira HEIMILDARMYND ÁRSINSHEIMA - Leikstjóri Dean DeBlois. Framleiðendur John Best, Dean O´Connor. Framleiðslufyrirtæki Klikk Film, EMI Records og Truenorth LIFANDI Í LIMBÓ - Leikstjórar Hrafnhildur Gunnarsdóttir, Tina Naccache og Erica Marcus. Framleiðandur Hrafnhildur Gunnarsdóttir og Erica Marcus. Framleiðslufyrirtæki Krumma film. SYNDIR FEÐRANNA - Leikstjórar Ari Alexander Ergis Magnússon og Bergsteinn Björgúlfsson Framleiðendur Bergsteinn Björgúlfsson og Hrönn Kristinsdóttir Framleiðslufyrirtæki Köggull efh. og Kvikmyndafélagið Tröllakirkja.Meira FRÉTTA- OG/EÐA VIÐTALSÞÁTTUR ÁRSINSKOMPÁS - Framleiðslufyrirtæki: 365/Stöð 2. Framleiðandi: Ingi R. Ingason. Umsjónarmaður Jóhannes Kr. Kristjánsson. Sýnt á Stöð 2. ÚT OG SUÐUR - Framleiðandi: Gísli Einarsson fyrir Ríkisútvarpið-Sjónvarp. Umsjónarmenn Gísli Einarsson og Freyr Arnarson. Sýnt á RÚV WILLTIR WESTFIRÐIR -Framleiðslufyrirtæki: Íslenska heimildamyndagerðin. Framleiðandi Kári G. Schram. Sýnt á RÚV.Meira MENNINGAR- OG/EÐA LÍFSSTÍLSÞÁTTUR ÁRSINS07/08 BÍÓ LEIKHÚS - Framleiðslufyrirtæki: Pegasus fyrir Ríkisútvarpið - Sjónvarp. Upptökustjórn Jón Egill Bergþórsson og Þorsteinn J. Vilhjálmsson. Ritstjóri Þorsteinn J. Vilhjálmsson. Aðrir umsjónarmenn Andrea Róbertsdóttir, Ásgrímur Sverrisson og Elsa María Jakobsdóttir. Sýnt á RÚV KILJAN - Framleiðslufyrirtæki: Ríkisútvarpið-Sjónvarp. Upptökustjórn Ragnheiður Thorsteinsson. Umsjónarmaður Egill Helgason. Sýnt á RÚV TÍU FINGUR - Framleiðslufyrirtæki: Ríkisútvarpið - Sjónvarp. Upptökustjórn: Jón Egill Bergþórsson. Umsjónarmaður: Jónas Sen. Sýnt á RÚVMeira SKEMMTIÞÁTTUR ÁRSINSGETTU BETUR - Framleiðslufyrirtæki: Ríkisútvarpið - Sjónvarp. Upptökustjórn: Helgi Jóhannesson. Umsjónarmaður Andrés Indriðason. Sýnt á RÚV TEKINN 2 - Framleiðslufyrirtæki: Sagafilm. Framleiðandi: Kristófer Dignus. Umsjónarmaður Auðunn Blöndal. Sýnt á Stöð 2 ÚTSVAR - Framleiðslufyrirtæki: Ríkisútvarpið - Sjónvarp. Upptökustjórn Helgi Jóhannesson. Umsjónarmenn Þóra Arnórsdóttir og Sigmar Guðmundsson. Sýnt á RÚVMeira SJÓNVARPSMAÐUR ÁRSINSEDDA ANDRÉSDÓTTIR - Stöð 2 EGILL HELGASON - RÚV JÓHANNES KR. KRISTJÁNSSON - Stöð 2 ÞÓRA ARNÓRSDÓTTIR - RÚV ÞORSTEINN J. VILHJÁLMSSON - RÚVMeira MYNDATAKA OG KLIPPINGBERGSTEINN BJÖRGÚLFSSON - fyrir myndatöku í FORELDRUM G. MAGNI ÁGÚSTSSON - fyrir myndatöku í HEIMA VÍÐIR SIGURÐSSON - fyrir myndatöku í KALDRI SLÓÐMeira HLJÓÐ OG TÓNLISTBIRGIR JÓN BIRGISSON OG KEN THOMAS fyrir hljóðvinnslu á HEIMA GUNNAR ÁRNASON fyrir hljóðvinnslu í KALDRI SLÓÐ PÉTUR EINARSSON fyrir hljóðvinnslu í VEÐRAMÓTUMMeira ÚTLIT MYNDARÁRNI PÁLL JÓHANNSSON fyrir leikmynd í KALDRI SLÓÐ REBEKKA INGIMUNDARDÓTTIR fyrir búninga í VEÐRAMÓTUM TONIE ZETTERSTRÖM fyrir leikmynd í VEÐRAMÓTUMMeira Vinsælasti sjónvarpsþátturinn verður valinn af almenningi. Í netkosningu á Vísi verða fimm vinsælustu þættirnir valdir. Á meðan verðlaunaafhendingunni stendur að kvöldi 11. nóvember næstkomandi munu úrslit ráðast í símakosningu. Kosningin hefst næstkomandi þriðjudag.Hér má sjá sjónvarpsþættina sem valið er um. Hér má sjá Verðlaunahafa Eddunnar árið 2006 og 2005. Eddan Menning Mest lesið Margrét Löf dæmd í 16 ára fangelsi Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Píratar bjóða ekki fram í vor og Sigurbjörg Erla hættir Innlent Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Innlent „Óásættanlegt“ að taka borgarfulltrúa af gestalistanum Innlent „Hæstvirtur yfirlætisráðherra, nei fyrirgefðu, hæstvirtur forsætisráðherra“ Innlent Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Innlent Brestir í MAGA-múrnum Erlent Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Hækka hitann í Breiðholtslaug Innlent Fleiri fréttir Umdeildur athafnamaður og vendingar á vinstri væng Ekki dómarans eins að meta hvort umskurn væri hættuleg Theodóra ætlar ekki fram aftur fyrir Viðreisn „Hæstvirtur yfirlætisráðherra, nei fyrirgefðu, hæstvirtur forsætisráðherra“ Lesstofu Borgarskjalasafnsins lokað Margrét Löf dæmd í 16 ára fangelsi „Óásættanlegt“ að taka borgarfulltrúa af gestalistanum Það hafi víst verið haft samráð við sjávarútveginn Píratar bjóða ekki fram í vor og Sigurbjörg Erla hættir „Við vitum að áföllin munu koma“ Alexandra sækist eftir oddvitasætinu Pírati skiptir um skútu og makrílsamningur fellur í grýttan jarðveg Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Æfur vegna samnings um makríl: „Skiljum vini okkar Grænlendinga eftir á köldum klaka“ Engin breyting á trúfélagsskráningu landsmanna Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Hækka hitann í Breiðholtslaug Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Umferðarslys á Breiðholtsbraut Orð gegn orði um samskipti innan almannavarnarnefndar Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Faðir sem missti þrjú börn í Súðavík tjáir sig um uppgjör rannsóknarnefndar Bíll bilaði og Hvalfjarðargöngum lokað um stund Kanna áhuga á mögulegu framboði Guðlaugs í borginni Vistunin sé kerfisbundið brot á mannréttindum Hvorki álit né vangaveltur um ábyrgð einstaklinga í skýrslunni Þau eru tilnefnd sem maður ársins Lögðu hald á sautján skotvopn og skotfæri um helgina Sjá meira
Edduverðlaunin verða afhent í níunda sinn við hátíðlega athöfn á Hótel Nordica 11. nóvember næstkomandi. Það eru meðlimir Íslensku kvikmynda- og sjónvarpsakademíunnar sem kjósa úr hópi tilnefndra, en þeir telja um 700 manns. Almenningur mun svo velja fimm vinsælustu sjónvarpsþættina í kosningu á visir.is. Vinsælasti þátturinn verður svo valinn í símakosningu á meðan beinni útsendingu verðlaunaafhendingunnar stendur. Hátíðinni verður sjónvarpað beint á RÚV. Tilnefningar til Edduverðlaunanna árið 2007 eru : KVIKMYND ÁRSINSFORELDRAR VANDRÆÐAMAÐURINN VEÐRAMÓTMeira LEIKIÐ SJÓNVARPSEFNI ÁRSINSNÆTURVAKTIN SIGTIÐ ÁN FRÍMANNS GUNNARSSONAR STELPURNARMeira STUTTMYND ÁRSINSBRÆÐRABYLTA SKRÖLTORMAR ANNAMeira LEIKSTJÓRI ÁRSINSGUÐNÝ HALLDÓRSDÓTTIR - fyrir kvikmyndina VEÐRAMÓT GUNNAR B. GUÐMUNDSSON - fyrir kvikmyndina ASTRÓPÍA RAGNAR BRAGASON - fyrir kvikmyndina FORELDRARMeira HANDRIT ÁRSINSGUÐNÝ HALLDÓRSDÓTTIR - fyrir handritið að kvikmyndinnni VEÐRAMÓT RAGNAR BRAGASON, NANNA KRISTÍN MAGNÚSDÓTTIR, INGVAR E. SIGURÐSSON, VÍKINGUR KRISTJÁNSSON OG LEIKHÓPURINN - fyrir handritið að kvikmyndinni FORELDRAR JÓHANN ÆVAR GRÍMSSON, JÓN GNARR, JÖRUNDUR RAGNARSSON, PÉTUR JÓHANN SIGFÚSSON OG RAGNAR BRAGASON - fyrir handritið að sjónvarpsþáttaröðinni NÆTURVAKTINMeira LEIKKONA ÁRSINS Í AÐALHLUTVERKIHERA HILMARSDÓTTIR - fyrir hlutverk sitt í kvikmyndinni VEÐRAMÓT NANNA KRISTÍN MAGNÚSDÓTTIR - fyrir hlutverk sitt í kvikmyndinni FORELDRAR TINNA HRAFNSDÓTTIR - fyrir hlutverk sitt í kvikmyndinni VEÐRAMÓTMeira LEIKARI ÁRSINS Í AÐALHLUTVERKIGUNNAR HANSSON - fyrir hlutverk sitt í sjónvarpsþáttaröðinni SIGTIÐ ÁN FRÍMANNS GUNNARSSONAR INGVAR E. SIGURÐSSON - fyrir hlutverk sitt í kvikmyndinni FORELDRAR PÉTUR JÓHANN SIGFÚSSON - fyrir hlutverk sitt í sjónvarpsþáttaröðinni NÆTURVAKTINMeira LEIKKONA EÐA LEIKARI ÁRSINS Í AUKAHLUTVERKIBJÖRN INGI HILMARSSON - fyrir hlutverk sitt í stuttmyndinni BRÆÐRABYLTU GUNNUR MARTINSDÓTTIR SCHLÜTER - fyrir hlutverk sitt í kvikmyndinni VEÐRAMÓTUM JÖRUNDUR RAGNARSSON - fyrir hlutverk sitt í kvikmyndinni VEÐRAMÓTUM LILJA GUÐRÚN ÞORVALDSDÓTTIR - fyrir hlutverk sitt í kvikmyndinni KALDRI SLÓÐ ÞORSTEINN BACHMANN - fyrir hlutverk sitt í kvikmyndinni VEÐRAMÓTUMMeira HEIMILDARMYND ÁRSINSHEIMA - Leikstjóri Dean DeBlois. Framleiðendur John Best, Dean O´Connor. Framleiðslufyrirtæki Klikk Film, EMI Records og Truenorth LIFANDI Í LIMBÓ - Leikstjórar Hrafnhildur Gunnarsdóttir, Tina Naccache og Erica Marcus. Framleiðandur Hrafnhildur Gunnarsdóttir og Erica Marcus. Framleiðslufyrirtæki Krumma film. SYNDIR FEÐRANNA - Leikstjórar Ari Alexander Ergis Magnússon og Bergsteinn Björgúlfsson Framleiðendur Bergsteinn Björgúlfsson og Hrönn Kristinsdóttir Framleiðslufyrirtæki Köggull efh. og Kvikmyndafélagið Tröllakirkja.Meira FRÉTTA- OG/EÐA VIÐTALSÞÁTTUR ÁRSINSKOMPÁS - Framleiðslufyrirtæki: 365/Stöð 2. Framleiðandi: Ingi R. Ingason. Umsjónarmaður Jóhannes Kr. Kristjánsson. Sýnt á Stöð 2. ÚT OG SUÐUR - Framleiðandi: Gísli Einarsson fyrir Ríkisútvarpið-Sjónvarp. Umsjónarmenn Gísli Einarsson og Freyr Arnarson. Sýnt á RÚV WILLTIR WESTFIRÐIR -Framleiðslufyrirtæki: Íslenska heimildamyndagerðin. Framleiðandi Kári G. Schram. Sýnt á RÚV.Meira MENNINGAR- OG/EÐA LÍFSSTÍLSÞÁTTUR ÁRSINS07/08 BÍÓ LEIKHÚS - Framleiðslufyrirtæki: Pegasus fyrir Ríkisútvarpið - Sjónvarp. Upptökustjórn Jón Egill Bergþórsson og Þorsteinn J. Vilhjálmsson. Ritstjóri Þorsteinn J. Vilhjálmsson. Aðrir umsjónarmenn Andrea Róbertsdóttir, Ásgrímur Sverrisson og Elsa María Jakobsdóttir. Sýnt á RÚV KILJAN - Framleiðslufyrirtæki: Ríkisútvarpið-Sjónvarp. Upptökustjórn Ragnheiður Thorsteinsson. Umsjónarmaður Egill Helgason. Sýnt á RÚV TÍU FINGUR - Framleiðslufyrirtæki: Ríkisútvarpið - Sjónvarp. Upptökustjórn: Jón Egill Bergþórsson. Umsjónarmaður: Jónas Sen. Sýnt á RÚVMeira SKEMMTIÞÁTTUR ÁRSINSGETTU BETUR - Framleiðslufyrirtæki: Ríkisútvarpið - Sjónvarp. Upptökustjórn: Helgi Jóhannesson. Umsjónarmaður Andrés Indriðason. Sýnt á RÚV TEKINN 2 - Framleiðslufyrirtæki: Sagafilm. Framleiðandi: Kristófer Dignus. Umsjónarmaður Auðunn Blöndal. Sýnt á Stöð 2 ÚTSVAR - Framleiðslufyrirtæki: Ríkisútvarpið - Sjónvarp. Upptökustjórn Helgi Jóhannesson. Umsjónarmenn Þóra Arnórsdóttir og Sigmar Guðmundsson. Sýnt á RÚVMeira SJÓNVARPSMAÐUR ÁRSINSEDDA ANDRÉSDÓTTIR - Stöð 2 EGILL HELGASON - RÚV JÓHANNES KR. KRISTJÁNSSON - Stöð 2 ÞÓRA ARNÓRSDÓTTIR - RÚV ÞORSTEINN J. VILHJÁLMSSON - RÚVMeira MYNDATAKA OG KLIPPINGBERGSTEINN BJÖRGÚLFSSON - fyrir myndatöku í FORELDRUM G. MAGNI ÁGÚSTSSON - fyrir myndatöku í HEIMA VÍÐIR SIGURÐSSON - fyrir myndatöku í KALDRI SLÓÐMeira HLJÓÐ OG TÓNLISTBIRGIR JÓN BIRGISSON OG KEN THOMAS fyrir hljóðvinnslu á HEIMA GUNNAR ÁRNASON fyrir hljóðvinnslu í KALDRI SLÓÐ PÉTUR EINARSSON fyrir hljóðvinnslu í VEÐRAMÓTUMMeira ÚTLIT MYNDARÁRNI PÁLL JÓHANNSSON fyrir leikmynd í KALDRI SLÓÐ REBEKKA INGIMUNDARDÓTTIR fyrir búninga í VEÐRAMÓTUM TONIE ZETTERSTRÖM fyrir leikmynd í VEÐRAMÓTUMMeira Vinsælasti sjónvarpsþátturinn verður valinn af almenningi. Í netkosningu á Vísi verða fimm vinsælustu þættirnir valdir. Á meðan verðlaunaafhendingunni stendur að kvöldi 11. nóvember næstkomandi munu úrslit ráðast í símakosningu. Kosningin hefst næstkomandi þriðjudag.Hér má sjá sjónvarpsþættina sem valið er um. Hér má sjá Verðlaunahafa Eddunnar árið 2006 og 2005.
Eddan Menning Mest lesið Margrét Löf dæmd í 16 ára fangelsi Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Píratar bjóða ekki fram í vor og Sigurbjörg Erla hættir Innlent Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Innlent „Óásættanlegt“ að taka borgarfulltrúa af gestalistanum Innlent „Hæstvirtur yfirlætisráðherra, nei fyrirgefðu, hæstvirtur forsætisráðherra“ Innlent Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Innlent Brestir í MAGA-múrnum Erlent Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Hækka hitann í Breiðholtslaug Innlent Fleiri fréttir Umdeildur athafnamaður og vendingar á vinstri væng Ekki dómarans eins að meta hvort umskurn væri hættuleg Theodóra ætlar ekki fram aftur fyrir Viðreisn „Hæstvirtur yfirlætisráðherra, nei fyrirgefðu, hæstvirtur forsætisráðherra“ Lesstofu Borgarskjalasafnsins lokað Margrét Löf dæmd í 16 ára fangelsi „Óásættanlegt“ að taka borgarfulltrúa af gestalistanum Það hafi víst verið haft samráð við sjávarútveginn Píratar bjóða ekki fram í vor og Sigurbjörg Erla hættir „Við vitum að áföllin munu koma“ Alexandra sækist eftir oddvitasætinu Pírati skiptir um skútu og makrílsamningur fellur í grýttan jarðveg Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Æfur vegna samnings um makríl: „Skiljum vini okkar Grænlendinga eftir á köldum klaka“ Engin breyting á trúfélagsskráningu landsmanna Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Hækka hitann í Breiðholtslaug Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Umferðarslys á Breiðholtsbraut Orð gegn orði um samskipti innan almannavarnarnefndar Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Faðir sem missti þrjú börn í Súðavík tjáir sig um uppgjör rannsóknarnefndar Bíll bilaði og Hvalfjarðargöngum lokað um stund Kanna áhuga á mögulegu framboði Guðlaugs í borginni Vistunin sé kerfisbundið brot á mannréttindum Hvorki álit né vangaveltur um ábyrgð einstaklinga í skýrslunni Þau eru tilnefnd sem maður ársins Lögðu hald á sautján skotvopn og skotfæri um helgina Sjá meira