Áttatíu meintir barnaníðingar handteknir í Portúgal 11. október 2007 10:18 Lögreglan í Portúgal vonast til að rassían í gær komi þeim á slóðina í máli Madeleine. MYND/AP Lögreglan í Portúgal handtók í gær áttatíu grunaða barnaníðinga og lagði hald á um 150 tölvur í stærstu lögregluaðgerð gegn barnaníðingum í sögu landsins. Hún fer nú í gegnum ógrynni barnakláms sem fannst í aðgerðinni. Að sögn lögregluyfirvalda var verið að ráðast gegn barnaníðinganeti og eru lögreglumenn þegar byrjaðir að fara í gegnum tölvurnar í leit að barnaklámi. Að sögn Paulos Rebelos, varalögreglustjóra í landinu sem tók við rannsókn á hvarfi Madeleine í vikunni, binda menn jafnvel vonir við að geta fundið myndir af bresku stúlkunni Madeleine McCann sem rænt var í landinu í maí og að þær komi mönnum á slóðina í málinu. Rassían í gær var þó ekki gerð í þeim eina tilgangi. Rannsókn á máli stúlkunnar heldur áfram og fóru rannsóknarmenn í fyrradag í hótelíbúðina þaðan sem Madeleine hvarf til þess að reyna að átta sig á atburðarásinni í smá atriðum þegar Madeleine var rænt. Foreldrar Madeleine, Kate og Gerry McCann sem eru grunuð í málinu, eru sögð afar jákvæð eftir fréttirnar. Clarence Mitchell talsmaður fjölskyldunnar sagði frétastofu Sky að áhlaup lögreglunnar væri afar hvetjandi. Húsleitirnar hafi ekki verið í beinum tengslum við hvarfið á Madeleine en hann vonaðist til að tenging væri á milli rannsóknanna tveggja. “Við höfum sérstakan áhuga á að vita hvort einhver húsleitanna fór fram í eða við Praia da Luz. Frumkvæði Rebelo bendir til harðari afstöðu gegn barnaníðingum í Portúgal. Árið 2004 var ekki ólöglegt að eiga barnaklám í landinu. Það var einungis ólöglegt að selja það. Madeleine McCann Mest lesið Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Beinaber gísl látinn grafa eigin gröf á Gasa Erlent Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Erlent Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Innlent Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Innlent Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Innlent Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru Innlent Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum Erlent Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Innlent „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Innlent Fleiri fréttir Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Beinaber gísl látinn grafa eigin gröf á Gasa Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum „Fordæmalaus hitabylgja“ leikur Skandínava grátt Maxwell flutt í þægilegra fangelsi Breyti engu á jörðu niðri að viðurkenna sjálfstæði Palestínu Trump ræsir út kjarnorkukafbáta eftir „ögrandi“ ummæli Rússa „Clinton áætlunin“ líklega tilbúningur rússneskra njósnara „Ekki taka. Endurheimta. Þetta er okkar“ Arabaríkin sameinast um afvopnun Hamas og fordæmingu á árásunum 7. október Bukele ryður leiðina að einræði í El Salvador Freista þess að hindra að Bandaríkin fargi miklu magni getnaðarvarna Hvatti ríki til að stuðla að stjórnarskiptum í Rússlandi Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Leynilega geimfarið sent á sporbraut í áttunda sinn Samþykkja ný lög um spillingarrannsóknir eftir mótmæli Múhameð eykur forskotið og enginn nefndur Keir Gera miklar breytingar á kjördæmum Texas, að beiðni Trumps Suðureyjargöng skilyrt hækkun eftirlaunaaldurs Kínverjar leita leiða til að granda gervihnöttum Musks Í áfalli eftir að hafa fengið bréf frá árásarmanninum inn um lúguna Dregur í land og segir Starmer og félaga verðlauna Hamas Létu sprengjum rigna á Kænugarð Segja 30 hafa látist í skotárás Ísraelshers við dreifingu neyðargagna Kanada í hóp þeirra sem hyggjast viðurkenna sjálfstæði Palestínu Sjö dáið úr hungri síðasta sólarhringinn Rannsaka tengsl þyngdarstjórnunarlyfja við bráða brisbólgu Gargaði á flokksfélaga sína Fyrsta ástralska geimflaugin flaug í fjórtán sekúndur Maxwell vill friðhelgi fyrir vitnisburðinn Sjá meira
Lögreglan í Portúgal handtók í gær áttatíu grunaða barnaníðinga og lagði hald á um 150 tölvur í stærstu lögregluaðgerð gegn barnaníðingum í sögu landsins. Hún fer nú í gegnum ógrynni barnakláms sem fannst í aðgerðinni. Að sögn lögregluyfirvalda var verið að ráðast gegn barnaníðinganeti og eru lögreglumenn þegar byrjaðir að fara í gegnum tölvurnar í leit að barnaklámi. Að sögn Paulos Rebelos, varalögreglustjóra í landinu sem tók við rannsókn á hvarfi Madeleine í vikunni, binda menn jafnvel vonir við að geta fundið myndir af bresku stúlkunni Madeleine McCann sem rænt var í landinu í maí og að þær komi mönnum á slóðina í málinu. Rassían í gær var þó ekki gerð í þeim eina tilgangi. Rannsókn á máli stúlkunnar heldur áfram og fóru rannsóknarmenn í fyrradag í hótelíbúðina þaðan sem Madeleine hvarf til þess að reyna að átta sig á atburðarásinni í smá atriðum þegar Madeleine var rænt. Foreldrar Madeleine, Kate og Gerry McCann sem eru grunuð í málinu, eru sögð afar jákvæð eftir fréttirnar. Clarence Mitchell talsmaður fjölskyldunnar sagði frétastofu Sky að áhlaup lögreglunnar væri afar hvetjandi. Húsleitirnar hafi ekki verið í beinum tengslum við hvarfið á Madeleine en hann vonaðist til að tenging væri á milli rannsóknanna tveggja. “Við höfum sérstakan áhuga á að vita hvort einhver húsleitanna fór fram í eða við Praia da Luz. Frumkvæði Rebelo bendir til harðari afstöðu gegn barnaníðingum í Portúgal. Árið 2004 var ekki ólöglegt að eiga barnaklám í landinu. Það var einungis ólöglegt að selja það.
Madeleine McCann Mest lesið Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Beinaber gísl látinn grafa eigin gröf á Gasa Erlent Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Erlent Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Innlent Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Innlent Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Innlent Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru Innlent Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum Erlent Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Innlent „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Innlent Fleiri fréttir Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Beinaber gísl látinn grafa eigin gröf á Gasa Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum „Fordæmalaus hitabylgja“ leikur Skandínava grátt Maxwell flutt í þægilegra fangelsi Breyti engu á jörðu niðri að viðurkenna sjálfstæði Palestínu Trump ræsir út kjarnorkukafbáta eftir „ögrandi“ ummæli Rússa „Clinton áætlunin“ líklega tilbúningur rússneskra njósnara „Ekki taka. Endurheimta. Þetta er okkar“ Arabaríkin sameinast um afvopnun Hamas og fordæmingu á árásunum 7. október Bukele ryður leiðina að einræði í El Salvador Freista þess að hindra að Bandaríkin fargi miklu magni getnaðarvarna Hvatti ríki til að stuðla að stjórnarskiptum í Rússlandi Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Leynilega geimfarið sent á sporbraut í áttunda sinn Samþykkja ný lög um spillingarrannsóknir eftir mótmæli Múhameð eykur forskotið og enginn nefndur Keir Gera miklar breytingar á kjördæmum Texas, að beiðni Trumps Suðureyjargöng skilyrt hækkun eftirlaunaaldurs Kínverjar leita leiða til að granda gervihnöttum Musks Í áfalli eftir að hafa fengið bréf frá árásarmanninum inn um lúguna Dregur í land og segir Starmer og félaga verðlauna Hamas Létu sprengjum rigna á Kænugarð Segja 30 hafa látist í skotárás Ísraelshers við dreifingu neyðargagna Kanada í hóp þeirra sem hyggjast viðurkenna sjálfstæði Palestínu Sjö dáið úr hungri síðasta sólarhringinn Rannsaka tengsl þyngdarstjórnunarlyfja við bráða brisbólgu Gargaði á flokksfélaga sína Fyrsta ástralska geimflaugin flaug í fjórtán sekúndur Maxwell vill friðhelgi fyrir vitnisburðinn Sjá meira