Erlent

Þekktasti látbragðsleikari heims látinn

Þórir Guðmundsson skrifar
Þekktasti látbragðsleikari heims, Marcel Marceau, er látinn. Skrifstofa forsætisráðherra Frakklands skýrði frá þessu í dag. Marceau var 84 ára. Hann var heimsþekktur fyrir list sína og gat galdrað fram bæði hlátur og grát hjá áhorfendum.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×