Erlent

Olíuverð náði sögulegu hámarki

Verð á olíu náði sögulegu hámarki í dag þegar verð á olíutunnunni komst í tæpa sjötíu og níu bandaríkjadali. Talið er að hækkunina megi rekja til áhyggna af því hvort olíuframboð geti mætt eftirspurn eftir olíu á heimsvísu. Olíuverð hefur farið stöðugt hækkandi undanfarnar vikur vegna framleiðslutafa í Nígeríu og í Norðursjó.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×