Erlent

Fylgst með stærð áfengra drykkja á Skotlandi

Opinberir eftirlitsmenn fylgjast nú með stærð drykkja á veitingahúsum og hótelum á Skotlandi. Tveggja vikna átak stendur nú yfir til að tryggja að skammtastærðir séu réttar, en brögð hafa verið að því að vertar snuði viðskiptavini sína. Í sambærilegri könnun á síðasta ári mældu eftirlitsmennirnir 343 drykki, og reyndist tæpur helmingur þeirra of lítill.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×