Enski boltinn

Villa að undirbúa risatilboð í Forlan?

Diego Forlan hefur farið á kostum með Villarreal á Spáni
Diego Forlan hefur farið á kostum með Villarreal á Spáni NordicPhotos/GettyImages
Enska úrvalsdeildarfélagið Aston Villa er sagt muni bjóða allt að 15 milljónir punda í framherjann Diego Forlan hjá Villarreal. Forlan spilaði með Manchester United fyrir nokkrum árum með misjöfnum árangri en hefur skoraði 54 mörk í 103 leikjum fyrir spænska liðið. Ef þessi tíðindi reynast rétt er ljóst að þetta yrði langhæsta upphæð sem Villa hefur greitt fyrir leikmann í sögu félagsins.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×