Sarkozy hlýtur umboð til breytinga Jónas Haraldsson skrifar 18. júní 2007 06:53 Nicolas Sarkozy. MYND/AFP Flokkur Nicolas Sarkozy Frakklandsforseta, UMP, vann sigur í þingkosningum sem fóru fram þar í landi í gær. Flokknum hafði verið spáð allt að 80 prósent sæta á franska þinginu en hlaut ekki nema tæp 60 prósent sæta, eða 354 af 577 þingsætum. Fréttaskýrendur telja að ástæðan fyrir fylgistapinu hafi verið umdeild hækkun á söluskatti. Þá höfnuðu kjósendur einum af ráðherrum Sarkozy, Alain Juppe. Hann átti að verða Orku- og umhverfisráðherra. Fyrir kosningarnar sagði forsætisráðherrann Francois Fillon að þeir ráðherrar sem ekki kæmust inn á þing þyrftu að segja af sér. Juppe var eitt sinn forsætisráðherra og tilkynnti eftir tap sitt að hann myndi hætta afskiptum af stjórnmálum. Meirihlutinn dugir Sarkozy engu að síður til þess að koma í gegn þeim endurbótum sem hann hefur lofað. Hann ætlar að rýmka vinnulöggjöfina, fækka opinberum starfsmönnum og lækka skatta. Hagvöxtur í Frakklandi hefur verið minni en annars staðar á Evru svæðinu og Sarkozy hefur einsett sér að bæta úr því. Þá ætlar hann að draga úr atvinnuleysi en það er talið vera að minnsta kosti rúmlega átta prósent um þessar mundir. Erlent Mest lesið Hrindir af stað söfnun fyrir móður stúlkunnar sem lést í Suður-Afríku Innlent Naut aðstoðar samskiptasérfræðinga vegna veiðigjaldamálsins Innlent Undirbúningur árásarinnar stóð yfir í marga mánuði Erlent Málið sem Trump getur ekki losað sig við Erlent Varð vitni að ótrúlegum norðurljósum: „Mér fannst þetta magnað“ Innlent Trump skipar sendifulltrúa fyrir Grænland Erlent Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Erlent „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Innlent Færir nýársboðið fram á þrettándann Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Fleiri fréttir Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Undirbúningur árásarinnar stóð yfir í marga mánuði Trump skipar sendifulltrúa fyrir Grænland Segir unnið að því að móta sameiginlega nálgun Bandaríkjanna, Úkraínu og Evrópu Sýknaður af nauðgun eftir að hafa verið skimaður fyrir sjaldgæfri svefnröskun Málið sem Trump getur ekki losað sig við Grunaður um manndráp eftir að tveggja ára drengur féll úr blokk Fóru um borð í vélvana rússneskt skip Baulað á Albanese á minningarathöfn á Bondi-strönd Kvarta yfir ritskoðun Epstein-skjala: „Við vitum ekki hvað við vitum ekki“ Níu skotnir til bana á krá Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Ljósmyndir horfnar úr Epstein-skjölunum, þar á meðal ein af Trump Vilja dauðarefsingu af borðinu vegna hagsmunaáreksturs ráðherra Pútín sagður hafa valið Witkoff Gerðu umfangsmiklar árásir gegn ISIS í Sýrlandi Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Epstein-skjölin birt Draga tilvist neðanjarðarhafs á Títan í efa Réðust á skip úr skuggaflotanum þúsundir kílómetra frá Úkraínu Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Trump vill til tunglsins fyrir 2028 Herða reglur og ráðast í endurkaup á skotvopnum Morðinginn í Brown háskóla fannst látinn Evrópa samþykkir 90 milljarða evra lán til Úkraínu Rannsaka tengsl skotárásarinnar við annað morð Sex um borð í einkaþotu sem hrapaði Beita dómara ICC refsiaðgerðum vegna Ísrael Taka á kvenfyrirlitningu með sérstöku námskeiði fyrir drengi Hæðist að og smánar fyrrverandi forseta á „frægðargangi“ Sjá meira
Flokkur Nicolas Sarkozy Frakklandsforseta, UMP, vann sigur í þingkosningum sem fóru fram þar í landi í gær. Flokknum hafði verið spáð allt að 80 prósent sæta á franska þinginu en hlaut ekki nema tæp 60 prósent sæta, eða 354 af 577 þingsætum. Fréttaskýrendur telja að ástæðan fyrir fylgistapinu hafi verið umdeild hækkun á söluskatti. Þá höfnuðu kjósendur einum af ráðherrum Sarkozy, Alain Juppe. Hann átti að verða Orku- og umhverfisráðherra. Fyrir kosningarnar sagði forsætisráðherrann Francois Fillon að þeir ráðherrar sem ekki kæmust inn á þing þyrftu að segja af sér. Juppe var eitt sinn forsætisráðherra og tilkynnti eftir tap sitt að hann myndi hætta afskiptum af stjórnmálum. Meirihlutinn dugir Sarkozy engu að síður til þess að koma í gegn þeim endurbótum sem hann hefur lofað. Hann ætlar að rýmka vinnulöggjöfina, fækka opinberum starfsmönnum og lækka skatta. Hagvöxtur í Frakklandi hefur verið minni en annars staðar á Evru svæðinu og Sarkozy hefur einsett sér að bæta úr því. Þá ætlar hann að draga úr atvinnuleysi en það er talið vera að minnsta kosti rúmlega átta prósent um þessar mundir.
Erlent Mest lesið Hrindir af stað söfnun fyrir móður stúlkunnar sem lést í Suður-Afríku Innlent Naut aðstoðar samskiptasérfræðinga vegna veiðigjaldamálsins Innlent Undirbúningur árásarinnar stóð yfir í marga mánuði Erlent Málið sem Trump getur ekki losað sig við Erlent Varð vitni að ótrúlegum norðurljósum: „Mér fannst þetta magnað“ Innlent Trump skipar sendifulltrúa fyrir Grænland Erlent Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Erlent „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Innlent Færir nýársboðið fram á þrettándann Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Fleiri fréttir Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Undirbúningur árásarinnar stóð yfir í marga mánuði Trump skipar sendifulltrúa fyrir Grænland Segir unnið að því að móta sameiginlega nálgun Bandaríkjanna, Úkraínu og Evrópu Sýknaður af nauðgun eftir að hafa verið skimaður fyrir sjaldgæfri svefnröskun Málið sem Trump getur ekki losað sig við Grunaður um manndráp eftir að tveggja ára drengur féll úr blokk Fóru um borð í vélvana rússneskt skip Baulað á Albanese á minningarathöfn á Bondi-strönd Kvarta yfir ritskoðun Epstein-skjala: „Við vitum ekki hvað við vitum ekki“ Níu skotnir til bana á krá Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Ljósmyndir horfnar úr Epstein-skjölunum, þar á meðal ein af Trump Vilja dauðarefsingu af borðinu vegna hagsmunaáreksturs ráðherra Pútín sagður hafa valið Witkoff Gerðu umfangsmiklar árásir gegn ISIS í Sýrlandi Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Epstein-skjölin birt Draga tilvist neðanjarðarhafs á Títan í efa Réðust á skip úr skuggaflotanum þúsundir kílómetra frá Úkraínu Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Trump vill til tunglsins fyrir 2028 Herða reglur og ráðast í endurkaup á skotvopnum Morðinginn í Brown háskóla fannst látinn Evrópa samþykkir 90 milljarða evra lán til Úkraínu Rannsaka tengsl skotárásarinnar við annað morð Sex um borð í einkaþotu sem hrapaði Beita dómara ICC refsiaðgerðum vegna Ísrael Taka á kvenfyrirlitningu með sérstöku námskeiði fyrir drengi Hæðist að og smánar fyrrverandi forseta á „frægðargangi“ Sjá meira