Erlent

Gianfranco Ferre látinn

Var heimsfrægur fyrir fatahönnun.
Var heimsfrægur fyrir fatahönnun. MYND/AFP

Ítalski tískufrömuðurinn Gianfranco Ferre lést í Mílanó á Ítalíu í dag 62 ára að aldri. Gianfranco var lagður inn á spítala á föstudaginn eftir að hann fékk heilablóðfall.

Gianfranco Ferre lést á San Raffaele spítalanum í Mílanó um klukkan 19 í kvöld að íslenskum tíma. Gianfranco var varð heimsfrægur fyrir fatahönnun og þótti með þeim fremstu á sínu sviði.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×