Erlent

Forseti Súdan hleypir friðagæsluliðum til Darfur

Omar al-Bashir forseti Súdan hefur samþykkt að hleypa friðargæsluliðum Sameinuðu þjóðanna til Darfur án nokkurra skilyrða. Ofbeldi og átök í héraðinu hafa kostað meira en tvö hundruð þúsund manns lífið og um tvær og rúmlega tvær milljónir hafa hrakist frá heimilum sínum.

Í síðasta mánuði gaf alþjóða stríðsglæpadómstóllinn út fyrstu handtökuskipanirnar vegna stríðsglæpa í Darfur á árunum 2003 til 2004.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×