Enski boltinn

Saha verður klár í upphafi leiktíðar

NordicPhotos/GettyImages
Franski framherjinn Louis Saha hjá Manchester United mun ekki missa af fyrstu leikjunum í ensku úrvalsdelidinni á næstu leiktíð eins og haldið var fram í fréttum á dögunum. Umboðsmaður Saha segir þær fréttir ekki réttar og segir Saha verða klárann í slaginn í fyrsta leik. Hann er nú í endurhæfingu í Frakklandi eftir vel heppnaða hnéaðgerð í Bandaríkjunum.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×