Enski boltinn

Morten Gamst eftirsóttur

Nordic-Photos/Getty Images

Norski landsliðsmaðurinn, Morten Gamst Pedersen, er eftirsóttur af 5 stórliðum í Englandi. Þetta segir Rune Hauge, umboðsmaður leikmannsins við Dagbladet í dag. Manchester United, Chelsea, Arsenal, Liverpool og Tottenham eru öll á eftir kappanum.

Morten Gamst, sem er 25 ára, hefur leikið með Blackburn síðustu ár.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×