Erlent

Heiligendamm breytt í fangelsi

Gríðarleg öryggisgæsla er nú í þýska sumardvalarstaðnum Heiligendamm. Þar fer nú fram fundur átta helstu iðnríkja heims en mikil mótmæli hafa ávallt fylgt fundum sem þessum.

Leiðtogar ríkjanna sem aðild eiga að samtökunum hittust á Kempinski Grand hótelinu í bænum en 12 kílómetra löng öryggisgirðing hefur verið sett upp og umlykur hún fundarstaðinn.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×