Erlent

Sjö dæmdir til dauða fyrir alsæluframleiðslu

Frakki, Hollendingur og fimm Kínverjar hafa verið dæmdir til dauða í Indónesíu fyrir að framleiða fíkniefnið ecstasy eða alsælu. Hæstiréttur landsins tók til þess að mennirnir hefðu í verksmiðju sinni framleitt fleiri milljónir taflna.

Evrópumennirnir eru raunar grunaðir um hafa rekið nokkrar af stærstu ecstasy verksmiðjum Suðaustur Asíu.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×