Íslenski boltinn

Valur Fannar jafnar fyrir Fylki

Fylkismenn voru ekki lengi að jafna metin í 1-1 gegn ÍA í Árbænum þrátt fyrir að vera manni færri. Valur Fannar Gíslason skoraði jöfnunarmark Fylkis með skoti úr teignum aðeins um fimm mínútum eftir að Skagamenn komust yfir. Valur skoraði einnig í síðasta leik Fylkismanna og virðist kunna vel við sig í nýju hlutverki á miðjunni.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×