Treystir Cole ekki í slaginn gegn Ronaldo 19. maí 2007 11:49 Ashley Cole hefur ekki verið upp á sitt besta í vetur. MYND/Getty Fjölmiðlar í Englandi greina frá því nú í hádeginu að Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, hafi ákveðið að taka Wayne Bridge fram yfir Ashley Cole í stöðu vinstri bakvarðar, þar sem hann telji Cole ekki í nægilega góðu formi til að ráða við Cristiano Ronaldo. Þessum fregnum ber þó að taka með nokkrum fyrirvara því byrjunarlið liðanna í dag hafa ekki verið tilkynnt og því getur vel verið að um sé að ræða uppspuna af hálfu bresku pressunar. Cole hefur átt við meiðsli að stríða síðustu vikur og frestaði meðal annars nauðsynlegri aðgerð til að geta spilað úrslitaleikinn í dag. Hann viðurkenndi nýlega að hann væri óánægður með eigin frammistöðu á tímabilinu í ár og að hann hefði verið langt frá sínu besta. Hann hefur samt sem áður átt fast sæti í varnarlínu Chelsea og ávallt verið tekinn fram yfir Wayne Bridge. Bridge hefur hins vegar spilað nokkuð síðustu vikur og þótt hafa staðið sig vel. "Ég vona að ég fái áfram tækifæri í úrslitaleiknum. Ég geri mér engar vonir, en þetta er undir þjálfaranum komið. Vonandi fæ ég að taka einhvern þátt í leiknum," hafði Bridge sagt fyrr í vikunni. Enski boltinn Mest lesið Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Körfubolti „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ Íslenski boltinn „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ Íslenski boltinn McTominay og Lukaku tryggðu Napoli titilinn Fótbolti „Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Íslenski boltinn „Við þurfum hjálp frá Guði“ Handbolti Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Enski boltinn „Við erum með gríðarlega sterka liðsheild“ Handbolti „Er til eitthvað sem heitir sjöundi gír?“ Handbolti Dagskráin í dag: Íslenskur fótbolti, úrslitakeppni NBA, Formúla 1 og margt fleira Sport Fleiri fréttir Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Klopp snýr aftur á Anfield Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Var ekki nógu ánægður með Trent Toney í enska hópnum en enginn úr Man. Utd Starf Amorims öruggt Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Guardiola hótar að hætta „Manchester er heima“ Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Beckham varar Manchester United við Hinselwood hetja Brighton gegn meisturunum Cunha að ganga í raðir Man United Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Átti Henderson að fá rautt spjald? „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Talar ekki um eggið fyrr en hænan er búin að verpa“ Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Sjá meira
Fjölmiðlar í Englandi greina frá því nú í hádeginu að Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, hafi ákveðið að taka Wayne Bridge fram yfir Ashley Cole í stöðu vinstri bakvarðar, þar sem hann telji Cole ekki í nægilega góðu formi til að ráða við Cristiano Ronaldo. Þessum fregnum ber þó að taka með nokkrum fyrirvara því byrjunarlið liðanna í dag hafa ekki verið tilkynnt og því getur vel verið að um sé að ræða uppspuna af hálfu bresku pressunar. Cole hefur átt við meiðsli að stríða síðustu vikur og frestaði meðal annars nauðsynlegri aðgerð til að geta spilað úrslitaleikinn í dag. Hann viðurkenndi nýlega að hann væri óánægður með eigin frammistöðu á tímabilinu í ár og að hann hefði verið langt frá sínu besta. Hann hefur samt sem áður átt fast sæti í varnarlínu Chelsea og ávallt verið tekinn fram yfir Wayne Bridge. Bridge hefur hins vegar spilað nokkuð síðustu vikur og þótt hafa staðið sig vel. "Ég vona að ég fái áfram tækifæri í úrslitaleiknum. Ég geri mér engar vonir, en þetta er undir þjálfaranum komið. Vonandi fæ ég að taka einhvern þátt í leiknum," hafði Bridge sagt fyrr í vikunni.
Enski boltinn Mest lesið Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Körfubolti „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ Íslenski boltinn „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ Íslenski boltinn McTominay og Lukaku tryggðu Napoli titilinn Fótbolti „Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Íslenski boltinn „Við þurfum hjálp frá Guði“ Handbolti Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Enski boltinn „Við erum með gríðarlega sterka liðsheild“ Handbolti „Er til eitthvað sem heitir sjöundi gír?“ Handbolti Dagskráin í dag: Íslenskur fótbolti, úrslitakeppni NBA, Formúla 1 og margt fleira Sport Fleiri fréttir Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Klopp snýr aftur á Anfield Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Var ekki nógu ánægður með Trent Toney í enska hópnum en enginn úr Man. Utd Starf Amorims öruggt Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Guardiola hótar að hætta „Manchester er heima“ Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Beckham varar Manchester United við Hinselwood hetja Brighton gegn meisturunum Cunha að ganga í raðir Man United Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Átti Henderson að fá rautt spjald? „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Talar ekki um eggið fyrr en hænan er búin að verpa“ Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Sjá meira