Enski boltinn

Barcelona undir í hálfleik

Benni McCarthy skoraði mark Blackburn á White Hart Lane
Benni McCarthy skoraði mark Blackburn á White Hart Lane NordicPhotos/GettyImages
Nú er kominn hálfleikur í síðari undanúrslitaleik Getafe og Barcelona í spænska konungsbikarnum og hefur Getafe forystu 2-0. Eiður Smári er á bekknum hjá Barclelona en nú vantar Getafe aðeins eitt mark til að fara áfram í úrslitin. Þá hefur Blackburn yfir 1-0 á útivelli gegn Tottenham í ensku úrvalsdeildinni þar sem Benni McCarthy skoraði mark gestanna.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×