Enski boltinn

Owen valinn í B-lið Englands

NordicPhotos/GettyImages

Michael Owen gæti spilað með enska landsliðinu á ný síðar í þessum mánuði eftir að hann var valinn í B-landsliðshópinn sem mætir Albönum. Ólíklegt verður að teljast að stjórnarformaður Newcastle verði hrifinn af þessu þar sem hann stendur enn í skaðabótamáli vegna meiðsla Owen á HM í sumar. Hér fyrir neðan má sjá enska B-hópinn.

Paul Robinson (Tottenham), Ben Foster (Man United, í láni hjá Watford); Phil Neville (Everton), Joleon Lescott (Everton), Michael Dawson (Tottenham), Ledley King (Tottenham), Gareth Barry (Aston Villa), Nicky Shorey (Reading); Owen Hargreaves (Bayern Munchen), Phil Jagielka (Sheffield United), Aaron Lennon (Tottenham), Kieron Dyer (Newcastle), Scott Parker (Newcastle), Jermaine Jenas (Tottenham), Stewart Downing (Middlesbrough), David Bentley (Blackburn); Michael Owen (Newcastle), Jermain Defoe (Tottenham), Alan Smith (Man United), David Nugent (Preston)




Fleiri fréttir

Sjá meira


×