Enski boltinn

Boothroyd framlengir við Watford

NordicPhotos/GettyImages
Knattspyrnustjórinn Adrian Boothroyd framlengdi í dag samning sinn við Watford um þrjú ár. Boothroyd þótti hafa staðið sig ágætlega í vetur þó lið hans hafi aðeins unnið fimm leiki í úrvalsdeildinni og fallið beint niður í Championship deildina á ný.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×