Enski boltinn

Ball og Brown ákærðir

NordicPhotos/GettyImages
Varnarmaðurinn Michael Ball hjá Manchester City hefur verið ákærður fyrir ósæmilega hegðun í leik gegn Manchester United á dögunum þegar sannað þótti að hann hefði viljandi troðið á Cristiano Ronaldo hjá United. Ball hefur tíma fram á miðvikudag til að svara fyrir sig. Þá hefur Michael Brown hjá Fulham verið ákærður fyrir að skalla Xabi Alonso leikmann Liverpool og hefur sama tíma og Ball til að svara til saka.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×