Enski boltinn

Yfirtaka á næsta leiti hjá Charlton

NordicPhotos/GettyImages
Breska sjónvarpið greinir frá því í morgun að hópur fjárfesta frá miðausturlöndum og Evrópu sé nú í alvarlegum viðræðum við stjórn Charlton um hugsanlega yfirtöku í félaginu fyrir 50 milljónir punda. Charlton féll úr úrvalsdeildinni í gær eftir tap á heimavelli fyrir Tottenham.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×