Enski boltinn

Barton er falur fyrir 5,5 milljónir punda

NordicPhotos/GettyImages
Manchester City er tilbúið að selja vandræðagemlinginn Joey Barton fyrir 5,5 milljónir punda eða um 700 milljónir króna. Þetta segir umboðsmaður leikmannsins í dag. Barton er ekki talinn eiga afturkvæmt í herbúðir City á næsta tímabili eftir að hafa verið settur í bann á dögunum fyrir að senda félaga sinn á sjúkrahús í áflogum.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×