Enski boltinn

Gleði á götum Manchester

Stuðningsmenn Manchester United gerðu sér dagamun í gær þegar lið þeirra tryggði sér enska meistaratitilinn. Þeir létu það ekki á sig fá þó liðið væri ekki að spila og flykktust út á götur til að fagna eftir að Chelsea og Arsenal skildu jöfn í London. Í myndbandinu með fréttini má sjá fagnaðarlætin og nokkur viðtöl við stuðningsmenn.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×