Enski boltinn

Keane og Berbatov leikmenn mánaðarins

Dimitar Berbatov hefur komið sterkur inn í ensku úrvalsdeildina
Dimitar Berbatov hefur komið sterkur inn í ensku úrvalsdeildina NordicPhotos/GettyImages
Framherjaparið Dimitar Berbatov og Robbie Keane hjá Tottenham voru í dag útnefndir leikmenn mánaðarins í ensku úrvalsdeildinni. Þetta er í fyrsta skipti í þrjú ár sem liðsfélagar deila með sér heiðrinum. Báðir hafa þeir skorað 21 mark fyrir Tottenham á leiktíðinni.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×