Enski boltinn

Drogba ekki með Chelsea

NordicPhotos/GettyImages
Nú klukkan 15 hefst leikur Arsenal og Chelsea í ensku úrvalsdeildinni, en Chelsea þarf að sigra á Emirates í dag til að koma í veg fyrir að Manchester United verði enskur meistari. Didier Drogba er ekki í liði Chelsea í dag og er sagður meiddur á ökkla. Ashley Cole, fyrrum leikmaður Arsenal, er heldur ekki í byrjunarliði Chelsea.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×