Enski boltinn

Tevez fær að spila með West Ham

NordicPhotos/GettyImages
Enska úrvalsdeildarliðið West Ham fékk í kvöld grænt ljóst frá enska knattspyrnusambandinu til að tefla Argentínumanninum Carlos Tevez fram í síðustu leikjum tímabilsins. Félagið var í dag sektað um 5,5 milljónir punda vegna félagaskipta hans sem reyndust ólögleg en samningamál hans hafa nú verið gerð upp.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×