Enski boltinn

Yfirtökutilboð í Southampton á frumstigi

NordicPhotos/GettyImages
Svo gæti farið að enska 1. deildarfélagið Southampton yrði nýjasta knattspyrnufélagið á Englandi til að komast í eigu amerískra fjárfesta. Félagið tilkynnti í dag að viðræður vegna yfirtökutilboðs væru á frumstigi, en heimildir herma að Paul Allen, annar stofnenda tölvurisans Microsoft, sé á bak við tilboðið.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×