Enski boltinn

Upson úr leik hjá West Ham

NordicPhotos/GettyImages
Varnarmaðurinn Matthew Upson spilar ekki meira með liði West Ham á leiktíðinni vegna kálfameiðsla. Upson gekk í raðir West Ham frá Birmingham í janúar en hefur aðeins spilað 40 mínútur í tveimur leikjum fyrir liðið þar sem hann var tekinn meiddur af velli í bæði skiptin. Framtíð hans hjá félaginu þykir ótrygg, en hann hefur kostað félagið 146,000 pund á mínútu miðað við framlag sitt til þessa.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×