Enski boltinn

Lehmann verður áfram hjá Arsenal

NordicPhotos/GettyImages
Þýska blaðið Bild hafði í dag eftir landsliðsmarkverðinum Jens Lehmann að hann ætlaði að vera hjá Arsenal eina leiktíð í viðbót. Samningur hans hjá Arsenal rennur út í sumar en markvörðurinn vildi semja til tveggja ára á meðan félagið bauð aðeins eins árs samning. Ef marka má fréttaflutning Bild virðist sem Lehmann hafi dregið í land með kröfur sínar.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×